Lið Ölfuss komið áfram í undanúrslit í Útsvari!
Í kvöld tryggði lið Ölfuss sér sæti í undanúrslitum Útsvarsins, en liðið skipa þau Árný, Hannes og Magnþóra. Ölfus keppti við ógnarsterkt lið Seltjarnarness, sem skipað er þeim Karli Pétri Jónssyni, Sögu Ómarsdóttur og Stefáni Eiríkssyni.
Keppnin var æsispennandi og má segja að úrslitin hafi ekki r…
06.04.2018