Þrettándabrenna í Þorlákshöfn.
Þrettándabrenna verður á tjaldstæði við íþróttamiðstöð Þorlákshafnar, 6. janúar kl: 19:30 (ef veður leyfir).
Brennan er að sjálfsögðu í höndum brennumeistaranna í Kiwanis og sömuleiðis verður glæsileg flugeldasýning í boði Kiwanisklúbbsins Ölver.
Við munum fylgjast með veðri og uppfæra fréttina e…
04.01.2018