Sandar suðursins – töfrandi tilraunaverkefni
SANDAR SUÐURSINS – töfrandi tilraunaverkefni
Spennandi vistræktarverkefni er að fara í gang í spildu er tilheyrir útivistarsvæði Þorláksskóga. Svæðið var formlega afhent Töfrastöðum í júníbyrjun sem var fyrsta fyrirtækið sem tók að sér að glæða hraun og sanda lífi.
13.06.2017