Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi.
Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi hefur nú tekið gildi, en í Sveitarfélaginu Ölfusi var engin slík samþykkt í gildi.
14.11.2017