Ölfus keppir í Útsvari á föstudaginn
Lið Ölfuss stóð sig mjög vel í fyrstu umferð spurningakeppninnar Útsvar, sem Ríkissútvarpið stendur fyrir. Liðið skipa þau Ágústa Ragnarsdóttir, Árný Leifsdóttir og Hannes Stefánsson. Næsta keppni liðsins er föstudaginn, 29. janúar, en þá mæta þau liði
Kópavogsbæjar í beinni útsendingu úr sjónvarpssal