Grannaslagur í Útsvari á föstudaginn
Það er von á spennandi viðureign í spurningaþættinum Útsvari föstudaginn 8. apríl. Þá mætir lið Ölfuss, sem skipað er þeim Árnýju Leifsdóttur, Hannesi Stefánssyni og Ágústu Ragnarsdóttur, liði Árborgar í átta liða úrslitum.
07.04.2016