Garðeigendur bera ábyrgð á sínum gróðri
Sveitarfélagið Ölfus hvetur garðeigendur til að klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu.
Sveitarfélagið Ölfus hvetur garðeigendur til að klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu.
Í kvöld halda gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson útgáfutónleka í ráðhúsinu í Þorlákshöfn.
Það var góð stemning og spenna í loftinu í sjónvarpssal þegar lið Ölfuss og Hveragerðis tóku sér sæti og bjuggu sig undir að svara spurningum í spurningakeppninni Útsvari síðastliðinn föstudag.
Það er í kvöld sem lið Ölfuss, þau Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir keppa í Útsvari við Hvergerðinga
Það var við hátíðlega athöfn á Stokkseyri síðastliðinn þriðjudag sem þjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda og Gunnsteini Ómarssyni, bæjarstjóra fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss.
Bókabæjirnir austanfjalls efna til barnabókahátíðar í dag og á morgun. Af því tilefni mætir Sigrún Eldjárn, rithöfundur á bókasafnið í Þorlákshöfn og les upp úr bókum sínum
gær, á degi Íslenskrar náttúru, voru umhverfisverðlaun afhent í fyrir fallegustu garðana í bæði þéttbýli og dreifbýli Ölfuss. Ennfremur voru afhjúpuð þrjú skilti við elstu göturnar í Þorlákshöfn.
Haldið verður upp á Dag íslenskrar náttúru á margvíslegan hátt í Þorlákshöfn. Í leik- og grunnskólanum verður dagurinn nýttur í ýmis útiverkefni og kl. 17:00 er íbúum boðið á afhendingu umhverfisverðlauna í skrúðgarðinum og afhjúpun nýrra skilta við gatnamót Reykjabrautar og Skálholtsbrautar.