Hreyfivika - Moveweek.eu UMFÍ
Dagskrá í Þorlákshöfn vikuna 21. 27. september:
Dagskrá í Þorlákshöfn vikuna 21. 27. september:
Búið er að setja saman gott lið til að keppa fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss í Útsvari, spurningakeppni RÚV, þennan vetur.
Í vikunni var tunglfiskinum, sem hékk í glerrými ráðhússins, komið fyrir á sínum fyrri stað. Fiskurinn hafði farið illa í hitanum og sólinni og var því farið með hann í lagfæringar og yfirhalningu til Steinars Kristjánssonar hamskera, en hann ásamt Ove Lundström, stoppaði fiskinn upp veturinn 2004-2005þ
Á næstu vikum verður nýtt ungmennaráð skipað í sveitarfélaginu.
Undanfarin ár hafa bókasöfn landsins haldið upp á bókasafnadaginn á degi læsis, en hann er einmitt í dag, 8. september.
Þá er vinna hafin við fyrsta áfanga hafnarframkvæmda í Þorlákshöfn. Þessi fyrsti áfangi felst í dýpkun hafnarinnar, bæði vegna löngu tímabærrar viðhaldsdýpkunar en líka stofndýpkun.