Fréttir

Hreyfivika-UMFI-smelltu-her

Hreyfivika - Moveweek.eu  UMFÍ

Dagskrá í Þorlákshöfn vikuna 21. – 27. september:

Lesa fréttina Hreyfivika - Moveweek.eu  UMFÍ
Lið Ölfuss í Útsvari

Lið Ölfuss keppir við Hveragerði í Útsvari

Búið er að setja saman gott lið til að keppa fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss í Útsvari, spurningakeppni RÚV, þennan vetur.

Lesa fréttina Lið Ölfuss keppir við Hveragerði í Útsvari
SIS

Heimsókn Sambands íslenskra sveitarfélaga

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga á yfirreið um Suðurland í dag
Lesa fréttina Heimsókn Sambands íslenskra sveitarfélaga
Tunglfiskurinn kominn á sinn stað eftir viðgerð

Tunglfiskurinn kominn á sinn stað eftir viðgerð

Í vikunni var tunglfiskinum, sem hékk í glerrými ráðhússins, komið fyrir á sínum fyrri stað.  Fiskurinn hafði farið illa í hitanum og sólinni og var því farið með hann í lagfæringar og yfirhalningu til Steinars Kristjánssonar hamskera, en hann ásamt Ove Lundström, stoppaði fiskinn upp veturinn 2004-2005þ

Lesa fréttina Tunglfiskurinn kominn á sinn stað eftir viðgerð

SamEvrópska HREYFIVIKAN ”MOVE WEEK”

Hreyfivikan "MOVE WEEK" fer fram um gjörvalla Evrópu dagana 21.september – 27.september 2015.
Lesa fréttina SamEvrópska HREYFIVIKAN ”MOVE WEEK”
Ungmennaþing í Ölfusi 2014

Óskað eftir áhugasömum einstaklingum í ungmennaráð

Á næstu vikum verður nýtt ungmennaráð skipað í sveitarfélaginu.

Lesa fréttina Óskað eftir áhugasömum einstaklingum í ungmennaráð
Bók gefin á bókasafnadaginn

Góðir gestir í heimsókn á bókasafnadeginum

Undanfarin ár hafa bókasöfn landsins haldið upp á bókasafnadaginn á degi læsis, en hann er einmitt í dag, 8. september.

Lesa fréttina Góðir gestir í heimsókn á bókasafnadeginum
10 ára afmælissýning Leikfélags Ölfuss

Skemmtileg sýning og frumsamin leikrit

Í síðustu viku var opnuð 10 ára afmælssýning Leikfélags Ölfuss í Gallerí undir stiganum, sýningarrými bókasafnsins í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Skemmtileg sýning og frumsamin leikrit
Hafnarframkvæmdir 2015

Hafnarframkvæmdir byrjaðar af krafti

Þá er vinna hafin við fyrsta áfanga hafnarframkvæmda í Þorlákshöfn. Þessi fyrsti áfangi felst í dýpkun hafnarinnar, bæði vegna löngu tímabærrar viðhaldsdýpkunar en líka stofndýpkun.

Lesa fréttina Hafnarframkvæmdir byrjaðar af krafti
nyr skolastjori

Nýr skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn

Guðrún Jóhannsdóttir nýr  skólastjóri  Grunnskólans í Þorlákshöfn tók við lyklavöldum að skólanum í dag úr hendi Guðna Péturssonar bæjarritara sveitarfélagsins  en hún hefur verið  ráðin frá 1. ágúst sl.
Lesa fréttina Nýr skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn