Garðlönd
Umsóknarfrestur um garðlöndin er til og með 13. maí nk.
Í þessari viku standa yfir þemadagar í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Síðasta vetrardag var efnt til fundar í Versölum, þar sem farið var yfir hvernig til tókst við skipulag og framkvæmd fyrstu rafrænu íbúkosninganna á Íslandi, en þær fóru fram í Sveitarfélaginu Ölfusi dagana 17.-26. mars.
Eftir að íbúum tók að fækka allverulega í Sveitarfélaginu Ölfusi síðustu mánuði árið 2014 og fyrstu mánuði þessa árs, virðist botninum hafa verið náð og er íbúum í sveitarfélaginu nú aftur að fjölga.
Stofnanir Sveitarfélagsins Ölfuss, auglýsa eftir sumarstarfsfóki í ýmis störf. Sumarafleysingu vantar á bókasafnið, hjá Þjónustuíbúðum fatlaðra, í heimaþjónustu og dagdvöl aldraðra og sumarstarfsfólk í vinnuskóla og þjónustumiðstöð.
Fjölbreytt hátíðardagskrá viðs vegar um sýsluna laugardaginn 18. apríl nk.