Stór dagur framundan hjá körfuknattleiksliðinu
Eftir úrslitaleik körfuknattleiksliðs Þórs í Laugardalshöllinni á morgun, verður efnt til móttöku í Þorlákshöfn til að fagna frábærum árangri liðsins, sama hvernig leikurinn fer.
Eftir úrslitaleik körfuknattleiksliðs Þórs í Laugardalshöllinni á morgun, verður efnt til móttöku í Þorlákshöfn til að fagna frábærum árangri liðsins, sama hvernig leikurinn fer.
Laugardaginn 13. febrúar mun Íþróttamiðstöðin loka kl. 14:30.
Það hefur veirð sérlega gaman að fylgjast með góðu gengi liðs Ölfuss í Útsvari, spurningakeppni RÚV, en þar tryggði liðið sér sæti í átta liða úrslitum eftir spennandi viðureign síðasta föstudagskvöld.
Lið Ölfuss stóð sig mjög vel í fyrstu umferð spurningakeppninnar Útsvar, sem Ríkissútvarpið stendur fyrir. Liðið skipa þau Ágústa Ragnarsdóttir, Árný Leifsdóttir og Hannes Stefánsson. Næsta keppni liðsins er föstudaginn, 29. janúar, en þá mæta þau liði
Kópavogsbæjar í beinni útsendingu úr sjónvarpssal
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2016 er nú lokið.
Undanfarið hefur vinnuhópur unnið að því að búa til pílagrímagönguleið frá Strandarkirkju og alla leið í Skálholt. Hugmynd að göngunni fékk Þorlákshafnarbúinn Edda Laufey Pálsdóttir eftir að hún gekk Jakobsveginn, þekktustu pílagrímaleið Evrópu. Edda Laufey hefur oft á undanförnum árum komið með hugmyndir að verkefnum sem gætu aukið áhuga ferðamanna á Þorlákshöfn og Ölfusinu og hafa margar hugmyndir hennar orðið að veruleika.