Hleðsla, bekkur og fleira í skrúðgarðinum
Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að unnið hefur verið að endurbótum og lagfæringum í skrúðgarðinum síðastsa árið. Unnið er eftir hönnun Hlínar Sverrisdóttur landslagsarkitekts og er skrúðgarðurinn farinn að taka á sig verulega flotta mynd eftir vinnu sumarsins.