Fréttir

Styrkveiting Menningarráðs

Menningarfulltrúi Suðurlands verður með viðtalstíma og ráðgjöf á bókasafninu í dag, 6. maí

Viðtalstími og ráðgjöf menningarfulltrúa Suðurlands vegna styrkumsókna 2015 verður á Bæjarbókasafni Ölfuss, miðvikudaginn 6. maí frá klukkan 13:00-15:00. Upplýsingar um Uppbyggingasjóð Suðurlands má finna HÉR  Sjá alla viðtalstíma: mán 4. Hvolsvöllur...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Suðurlands verður með viðtalstíma og ráðgjöf á bókasafninu í dag, 6. maí

Breyttar reglur um styrkveitingar til menningarmála

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Ölfuss voru samþykktar tillögur menningarnefndar um breytingar á reglum um styrkveitingar á menningarsviði. Með breytingunum er sett inn í reglurnar ákveðin hámarksupphæð sem hægt er að veita í ferðastyrki.
Lesa fréttina Breyttar reglur um styrkveitingar til menningarmála
Ráðhúsið í vetrarbúningi

Hreinsunarátak  6. maí til - 20. maí!

Allir eru hvattir til að taka til hendinni þessa daga og tína laust rusl í kringum sig.  Gaman væri ef íbúar mundu líka hreins út fyrir sínar lóðir td. utan við og meðfram girðingum og gangstéttum þar sem það á við.
Lesa fréttina Hreinsunarátak  6. maí til - 20. maí!
Heiðrún í erfiðri vinnu?

Vinnuskóli Ölfuss

Skráning er hafin í vinnuskóla Ölfuss!
Lesa fréttina Vinnuskóli Ölfuss
kartolfur

Garðlönd

Umsóknarfrestur um garðlöndin er til og með 13. maí nk.

Lesa fréttina Garðlönd
Ráðhús Ölfuss 2005

Skuldir lækka og fjárhagur styrkist

Á fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss, fimmtudaginn 30. apríl 2015, var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2014 tekinn til síðari umræðu og staðfestingar en fyrri umræða um ársreikninginn fór fram á fundi bæjarstjórnar 26. mars 2015.
Lesa fréttina Skuldir lækka og fjárhagur styrkist
Umhverfisverðlaun 2015 - II

Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss 2015

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2015 hlaut Náttúran.is fyrir metnaðarfulla vefsíðu um umhverfismál sem á jákvæðan hátt hvetur almenning og fyrirtæki til að skapa sjálfbært samfélag.
Lesa fréttina Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss 2015
Þorpið í þorpinu

Þorpið í þorpinu

Í þessari viku standa yfir þemadagar í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Lesa fréttina Þorpið í þorpinu
Þeir sem tóku þátt í lokafundi um rafrænu kosningarnar

Framkvæmd rafrænu íbúakosninganna

Síðasta vetrardag var efnt til fundar í Versölum, þar sem farið var yfir hvernig til tókst við skipulag og framkvæmd fyrstu rafrænu íbúkosninganna á Íslandi, en þær fóru fram í Sveitarfélaginu Ölfusi dagana 17.-26. mars.

Lesa fréttina Framkvæmd rafrænu íbúakosninganna
Samningur Öryggismiðstöðin

Samningur um vöktun 

Sveitarfélagið Ölfus hefur gert samning við Öryggismiðstöðina um vöktun með bruna- og innbrotsviðvörunarkerfum.
Lesa fréttina Samningur um vöktun