Kosningaréttur í 100 ár
Í dag höldum við upp á að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Frá árinu 1885 höfðu íslenskar konur barist fyrir því að fá kosningarétt, en á þeim tíma þekktist það hvergi í heiminum að konur hefðu konsningarétt.