Stórglæsilegir tónleikar í Þorlákskirkju
Í gærkvöldi héldur tenorsöngvarinn Gunnar Guðbjörnsson og píanóleikarinn Jónas Ingimundarson tónleika í Þorlákskirkju. Á tónleikunum fluttu þeir ýmis sönglög, mest eftir íslensk og skandinavísk tónskáld. Við fyrsta lag ákvað sólin að láta sjá sig og veitti hlýlega birtu í...
02.06.2010