Hjörtur Már að gera það gott í sundinu.
Hjörtur Már hefur verið að standa sig ákaflega vel í sundinu nú á nýju ári. Kappinn er búinn að setja 6 íslandsmet núna strax í upphafi árs.
18.01.2011
Hjörtur Már hefur verið að standa sig ákaflega vel í sundinu nú á nýju ári. Kappinn er búinn að setja 6 íslandsmet núna strax í upphafi árs.
Efnt verður til glerlistanámskeiða fyrir börn á vinnustofunni Hendur í höfn. Lista- og menningarsjóður Ölfuss styrkir verkefnið.
Þrettándagleðin fellur niður í ár þar sem veðurútlið er mjög óhagstætt.
Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 30. Desember sl. var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða:
Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.