Fréttir

Krúnuskríkja í skrúðgarði Þorlákshafnar

Eftirtektasamir íbúar Þorlákshafnar tóku eftir manni vopnuðum myndavél með stórri aðdráttarlinsu við myndatöku í skrúðgarði bæjarins í síðustu viku. Málið skýrðist í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Þar segir frá því að óvenjulegir flækingsfuglar hafi sést nú í...
Lesa fréttina Krúnuskríkja í skrúðgarði Þorlákshafnar
Óskaland Hveragerði

Samkomulag um leikskólapláss

Sveitarfélagið Ölfuss og Hveragerðisbær hafa undirritað samkomulag um aukningu á leikskólaplássum fyrir Ölfus á leikskólum í Hveragerði.

Lesa fréttina Samkomulag um leikskólapláss
Hotel Selfoss

Samstöðufundur vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Samstöðufundur vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands haldinn 11. október kl. 17:00 við Hótel Selfoss.

Lesa fréttina Samstöðufundur vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
hsu489

Mótmæli bæjarstjórnar Ölfuss

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss fimmtudaginn 7. október sl. var lögð fram eftirfarandi bókun vegna niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu:

Lesa fréttina Mótmæli bæjarstjórnar Ölfuss

Almenningssamgöngur til og frá Þorlákshöfn

Fyrirtækið Bílar og fólk sér um áætlunarferðir til og frá Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Almenningssamgöngur til og frá Þorlákshöfn
P3100017

Niðurstaða könnunar

Nú hefur verið skipt um könnun á forsíðu. Niðurstaða fyrri könnunar er:

Lesa fréttina Niðurstaða könnunar
Söngfélag Þorlákshafnar 2010

Stórafmæli Söngfélags Þorlákshafnar

Söngfélag Þorlákshafnar fagnar á þessu ári 50 ára starfsafmæli
Lesa fréttina Stórafmæli Söngfélags Þorlákshafnar
Við afhendingu lestrardagbókar 2010

Nemendur fá lestrardagbók

Í gær heimsótti Barbara Guðnadóttir, menningarfulltrúi nemendur í 7. bekk Grunnskóla Þorlákshafnar og færði þeim lestrardagbók að gjöf.

Lesa fréttina Nemendur fá lestrardagbók
2010-09-24-001

Ný bæjarstjórn í Ölfusi á ferð um sveitarfélagið 

Föstudaginn 24. september sl. fór bæjarstjórnin í heimsókn í nokkur fyrirtæki  í Ölfusinu og kynnti sér starfsemi þeirra.
Lesa fréttina Ný bæjarstjórn í Ölfusi á ferð um sveitarfélagið 
Adabjarginu

Kynning á ferðamálastefnu Ölfuss í "Gallerí undir stiganum"

Opnuð hefur verið ný sýning í sýningarrými bókasafnsins í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Kynning á ferðamálastefnu Ölfuss í "Gallerí undir stiganum"