Fréttir

mies-590x236

Mies van der Rohe verðlaunin

Vigtarhúsið í Þorlákshöfn er eitt af þeim fimm íslensku verkum sem tilnefnd hafa verið til Mies van der Rohe verðlaunanna.
Lesa fréttina Mies van der Rohe verðlaunin
Guðfinna Karlsdóttir les upp á bókakaffi um safnahelgi 2010

Vel heppnuð Safnahelgi

Dagskrá gekk almennt vel um safnahelgi þrátt fyrir leiðindaveður á sunnudeginum.

Lesa fréttina Vel heppnuð Safnahelgi
Börn fá endurskinsmerki á ungbarnamorgni bókasafnsins

Börnin fá endurskinsmerki

Börn á dagmömmumorgni bókasafnsins fengu skemmtilega heimsókn. Ásgeir og Helga Guðrún mættu og afhentu börnunum endurskinsmerki fyrir hönd björgunarsveitarinnar í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Börnin fá endurskinsmerki
2010-11-06-022

Lagfæring á hringtorginu

Að undanförnu hefur verið unnið hefur verið að lagfæringum á hringtorginu við innkeyrsluna í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Lagfæring á hringtorginu
AEgir-2010-006

Knattspyrnufélagið Ægir hefur ráðið nýjan þjálfara meistaraflokks

Knattspyrnufélagið Ægir hefur ráðið Alfreð Elías Jóhannsson sem þjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára

Lesa fréttina Knattspyrnufélagið Ægir hefur ráðið nýjan þjálfara meistaraflokks
IMG_0183

Niðurstöður umræðna á Skólaþingi sveitarfélaga 2009

Samantekt niðurstaðna og tillagna frá umræðuhópum á skólaþingi sveitarfélaga 2. nóvember 2009.

Lesa fréttina Niðurstöður umræðna á Skólaþingi sveitarfélaga 2009
hraunsvik_21

Strandstangaveiði - kynningarfundur

Miðvikudaginn 10. nóvember nk. stendur Stangaveiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn fyrir kynningarfundi um strandstangaveiði.

Lesa fréttina Strandstangaveiði - kynningarfundur
Viggó og Hófí mæta með kaffivélina á bókakaffið

Bókakaffi opnað í Þorlákshöfn

Af tilefni safnahelgar hefur bókasafninu í Þorlákshöfn verið breytt í kaffihús. Framundan eru upplestur á ljóðum, skopsögum og örsögum. Gestir geta síðan kíkt í nýjustu blöðin, athugað hvaða nýju bækur eru komnar á safnið og skemmt sér við að kíkja...
Lesa fréttina Bókakaffi opnað í Þorlákshöfn

Styrkjum úthlutað úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss

Menningarnefnd Ölfuss hefur úthlutað styrkjum til fjögurra verkefna úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss
Lesa fréttina Styrkjum úthlutað úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss
Safnahelgi á Suðurlandi 2009

Viðburðir, sýningar og góður matur um allt suðurland

Safnahelgi á suðurlandi hefst nú um helgina. Opnun menningarveislunnar verður á Listasafni Árnesinga kl. 17 fimmtudaginn 4. nóvember þar sem ný sýning safnsins opnar og matreiðslumenn úr Hveragerði bjóða gestum upp á ljúffengar veitingar. Í kjölfarið bjóða tæplega 90 aðilar...
Lesa fréttina Viðburðir, sýningar og góður matur um allt suðurland