Fréttir

Hlín Pétursdóttir og Hrönn Þráinsdóttir með tónleika

Söngveisla Tóna við hafið

Á tónleikum Tónar við hafið næsta fimmtudagskvöld, syngur Hlín Pétursdóttir við undirleik Hrannar Þráinsdóttur þekkt sönglög sunnlenskra tónskálda, óperuaríur og fleira fallegt og skemmtilegt.

Lesa fréttina Söngveisla Tóna við hafið
Leikfélagið

Frestun frumsýningar Stútungasögu um viku

Í annað skipti reynist nauðsynlegt að fresta frumsýningu leikritsins Stútungasögu.

Lesa fréttina Frestun frumsýningar Stútungasögu um viku
Guðlaugur Þórir Sveinsson fyrrverandi hitaveitustjóri

Ný þjónustumiðstöð opnuð

Orkuveita Reykjavíkur og Þjónustumiðstöð Ölfuss hafa flutt skrifstofur og afgreiðslu.

Lesa fréttina Ný þjónustumiðstöð opnuð
thor_fsu2010_vefur1

Stórleikur í Höfninni í kvöld

Þór Þorlákshöfn tekur á móti FSu í toppslag 1. deildar karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15.

Tvær umferðir hafa verið leiknar í deildinni og eru Þór og FSu taplaus á toppnum. Það er því mikið undir í kvöld en auk stiganna tveggja fylgir sigrinum grobbréttur fram að næsta leik.

Lesa fréttina Stórleikur í Höfninni í kvöld
Leikfélagið

Frumsýningu frestað vegna veikinda leikenda

Vegna veikinda verður frumsýningu á leikverkinu Stútungasaga frestað til næstkomandi þriðjudags.

Lesa fréttina Frumsýningu frestað vegna veikinda leikenda
Þorlákshöfn

Kísilmálmverksmiðja í umhverfismat

Búið er að auglýsa tillögu að umhverfismati á nýrri kísilmálmverksmiðju sem ætlað er að rísi vestan við Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Kísilmálmverksmiðja í umhverfismat

Bókakaffi, Stútungasaga og fiskar á flugu

Mikill undirbúningur stendur nú yfir vegna safnahelgar sem efnt verður til á öllu Suðurlandi dagana 4. - 7. nóvember. Ýmislegt verður í boði í Ölfusinu. Á veitingastaðnum Hafinu Bláa verður hið rómaða humarsúpuhlaðborð á boðstólum auk humar- og kjötmatseðils um...
Lesa fréttina Bókakaffi, Stútungasaga og fiskar á flugu
Þjóðahátíð í Þorlákshöfn 2008

Frestun fjölmenningarviku

Ákveðið hefur verið að fresta fjölmenningarvikunni sem vera átti nú í nóvember, fram á næsta ár. Fjölmenningarvikan verður haldin dagana 27. febrúar til 5. mars. Það er því góður tími til stefnu fyrir fyrirtæki og stofnanir að láta sér detta...
Lesa fréttina Frestun fjölmenningarviku
fotboltaskoli

Æfingar fyrir 8. flokk hjá knattspyrnuskólanum voru að hefjast

Það var mikið fjör í gær í Íþróttahúsinu þegar 8. flokkur byrjaði æfingar. Það skein gleði og eftirvænting úr hverju andliti

Lesa fréttina Æfingar fyrir 8. flokk hjá knattspyrnuskólanum voru að hefjast

Af unga fólkinu og framboði til Stjórnlagaþings

Unga fólkið í Þorlákshöfn skemmti sér vel í gær. Gleðilæti og söngur hljómaði við Ráðhúsið þegar nemendur úr 5.-7. bekk Grunnskólans héldu skemmtun þar sem ofurhetjur voru í hávegum hafðar með margvíslegum búningum. Seinna um kvöldið hittust síðan eldri...
Lesa fréttina Af unga fólkinu og framboði til Stjórnlagaþings