Fréttir

Markmiðið er að börnin hittist reglulega, taki þátt í sameiginlegum viðburðum og fái að leika og lær…

Samstarf leikskólanna í Þorlákshöfn til hagsbóta fyrir börnin

Leikskólarnir Bergheimar og Hraunheimar í Þorlákshöfn hafa tekið höndum saman og hafið formlegt samstarf sem markar nýtt og spennandi skref í leikskólastarfi sveitarfélagsins. Hraunheimar er nýr leikskóli sem verður kærkomin viðbót við leikskólastarf í Ölfusi, en hann opnar dyr sínar og tekur á móti…
Lesa fréttina Samstarf leikskólanna í Þorlákshöfn til hagsbóta fyrir börnin
Útboð - máltíðir fyrir Sveitarfélagið Ölfus

Útboð - máltíðir fyrir Sveitarfélagið Ölfus

Consensa fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss óskar eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á máltíðum fyrir fjórar stofnanir sveitarfélagsins. Um er að ræða framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsfólk skólastofnanna og máltíðum fyrir þjónustuþega og starfsmenn stuðningsþ…
Lesa fréttina Útboð - máltíðir fyrir Sveitarfélagið Ölfus
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Vinnuskóli Ölfuss

Vinnuskóli Ölfuss

Vinnuskóli Ölfuss
Lesa fréttina Vinnuskóli Ölfuss
Lokun vegna malbikunar - Ölfusbraut

Lokun vegna malbikunar - Ölfusbraut

Lokun vegna malbikunar - Ölfusbraut
Lesa fréttina Lokun vegna malbikunar - Ölfusbraut
Molta fyrir íbúa

Molta fyrir íbúa

Molta fyrir íbúa
Lesa fréttina Molta fyrir íbúa
Anna Júl kennari ásamt nemendum og Ólínu skólastjóra

Grunnskólinn í Þorlákshöfn - Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin er árlegt verkefni fyrir nemendur í 7. bekk sem miðar að því að efla vandaðan upplestur og sjálfsöryggi í framkomu. Í gegnum verkefnið fá allir nemendur í árganginum markvissa kennslu í framsögn, túlkun og framkomu. Lokahátíð Grunnskólans í Þorlákshöfn og Grunnskólans í Hver…
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshöfn - Stóra upplestrarkeppnin
Hjólað í vinnuna 2025

Hjólað í vinnuna 2025

Miðvikudaginn 7. maí hefst Hjólað í vinnuna í tuttugasta og þriðja sinn. Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna“. Megin markmið verkefnisins er að vekja ath…
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna 2025
Hlekkur á 344.fund bæjarstjórnar Ölfuss fimmtudaginn 8.maí nk.

Hlekkur á 344.fund bæjarstjórnar Ölfuss fimmtudaginn 8.maí nk.

344.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 344.fund bæjarstjórnar Ölfuss fimmtudaginn 8.maí nk.
Laus er til úthlutunar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn.

Laus er til úthlutunar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn.

Íbúðin er 61 m2 og er með einu svefnherbergi. Íbúðunum að Egilsbraut 9 er ætlað að vera hentugur búsetukostur þar sem einstaklingar geta haldið eigið heimili sem lengst við sem bestar aðstæður. Forsenda þess að geta sótt um íbúð að Egilsbraut 9 er að umsækjandi uppfylli öll eftirfarandi skilyrði: …
Lesa fréttina Laus er til úthlutunar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn.