Samstarf leikskólanna í Þorlákshöfn til hagsbóta fyrir börnin
Leikskólarnir Bergheimar og Hraunheimar í Þorlákshöfn hafa tekið höndum saman og hafið formlegt samstarf sem markar nýtt og spennandi skref í leikskólastarfi sveitarfélagsins. Hraunheimar er nýr leikskóli sem verður kærkomin viðbót við leikskólastarf í Ölfusi, en hann opnar dyr sínar og tekur á móti…
20.05.2025