Hamingjan við hafið - dagskrá
Gleðilega Hamingjudaga
Við bjóðum alla velkomna í Þorlákshöfn á glæsilega dagskrá Hamingjunnar við hafið. Alla dagana verður líf og fjör og viðburðir fyrir alla fjölskylduna. Bæjarbúar taka virkan þátt í hátíðinni með því að skreyta sitt hverfi og sinn garð og verða verðlaun veitt fyrir best skreyt…
06.08.2025