Opnað verður fyrir umsóknir um lóðaúthlutun á morgun 28. nóvember
Hægt er að skoða þær lóðir sem eru lausar til úthlutunar á kortasjá Ölfus https://www.map.is/olfus/#
Athugið að umsóknir sem berast eftir lok umsóknarfrests eru ekki gildar. Umsóknarfrestur er til klukkan 11:00 (fyrir hádegi), sunnudaginn 7. desember. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum íbúagátt …
27.11.2025