Grunnskólinn í Þorlákshöfn hlýtur viðurkenningu í Ólympíuhlaupi ÍSÍ
Grunnskólinn í Þorlákshöfn er meðal þeirra þriggja skóla sem voru dregnir út og hlutu verðlaun í tengslum við Ólympíuhlaup ÍSÍ 2025. Skólinn tók virkan þátt í hlaupinu sem fram fór í september og skilaði inn niðurstöðum fyrir tilskilinn frest.
Ólympíuhlaup ÍSÍ er árlegt verkefni sem hvetur nemendur…
20.10.2025