Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2025
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2025.
Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningar…
Augýsing skipulagslýsingar - Hjúkrunarheimili á Egilsbraut
Auglýst er skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Ölfus er snýr að samfélagsþjónustusvæðinu S4. Til stendur að útvíkka svæðið svo koma megi fyrir nýju hjúkrunarheimili sem stendur til að reisa á allra næstu árum.
Skipulagslýsinguna má finna neðst í þessari auglýsingu. Fre…
Öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum í Ölfusi er boðið uppá líkamsþjálfun þar sem markmiðið er að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu.
Sveitarfélagið Ölfus býður eldra fólki uppá gjaldfrjálsa líkamsþjálfun í samstarfi við Færni sjúkraþjálfun.
Sjá stundaskrá fyrir líkamsþjálfun fyrir…
Sameiginleg vinnustofa starfsmanna í leik- og grunnskóla
Það var flottur hópur starfsmanna úr Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Frístundaheimlinu Brosbæ, Leikskólanum Bergheimum og Leikskólanum Hraunheimum sem sátu vinnustofu um foreldrasamskipti og jákvæðan skólabrag í Versölum í gær, fimmtudaginn 21.ág.
Ásta Kristjánsdóttir, þjálfari og ráðgjafi hjá KVAN, s…