Fréttir

Hopp rafhjól komin til Þorlákshafnar

Hopp rafhjól komin til Þorlákshafnar

Sveitarfélagið Ölfus fagnar því að 10 Hopp rafhjól eru nú aðgengileg í Þorlákshöfn, sem markar mikilvægt skref í átt að sjálfbærari og snjallari samgöngum innan sveitarfélagsins. Þessi nýja þjónusta býður íbúum og gestum upp á þægilegan og umhverfisvænan ferðamáta, hvort sem tilefnið er að skjótast …
Lesa fréttina Hopp rafhjól komin til Þorlákshafnar
Sjómannadagsmessa verður í Þorlákskirkju - blómsveigur lagður að minnisvarðanum Lífsfley

Sjómannadagshelgin - hátíð Þorlákshafnar

Það verður fjölbreytt dagskrá í kringum höfnina í Þorlákshöfn sjómannadagshelgina 31. maí - 1. júní. Fjölskyldudagskrá verður á útisviði á Herjólfsbryggju á laugardeginum þar sem m.a. Una Torfa, Lalli töframaður, Solla stirða, Halla hrekkjusvín og fleiri stíga á svið. Skipið Þinganes verður til sýn…
Lesa fréttina Sjómannadagshelgin - hátíð Þorlákshafnar
Sundlaugin verður opin frá 10-17:00 á uppstigningardag

Sundlaugin verður opin frá 10-17:00 á uppstigningardag

Sundlaugin verður opin frá 10-17:00 á uppstigningardag
Lesa fréttina Sundlaugin verður opin frá 10-17:00 á uppstigningardag
Viðurkenning fyrir snyrtilegasta fyrirtækið og snyrtilegustu götuna í Ölfusi 2025

Viðurkenning fyrir snyrtilegasta fyrirtækið og snyrtilegustu götuna í Ölfusi 2025

Viðurkenning fyrir snyrtilegasta fyrirtækið og snyrtilegustu götuna í Ölfusi 2025
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir snyrtilegasta fyrirtækið og snyrtilegustu götuna í Ölfusi 2025
Á námskeiðunum er lögð áhersla á frjálsan leik, hreyfingu og listsköpun.

Sumarnámskeið fyrir börn í Ölfusi

Það verður fjör í sumar Boðið verður uppá fjölbreytt og skemmtileg námskeið í sumar. Sjá  sumarnámskeið Eins og undanfarin sumur bjóða íþrótta- og frístundafélög í Ölfusi uppá námskeið en í sumar var horft til þess að auka einnig framboð á menningar- og listatengdum námskeiðum. Sumarfrístund fyri…
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir börn í Ölfusi
Markmiðið er að börnin hittist reglulega, taki þátt í sameiginlegum viðburðum og fái að leika og lær…

Samstarf leikskólanna í Þorlákshöfn til hagsbóta fyrir börnin

Leikskólarnir Bergheimar og Hraunheimar í Þorlákshöfn hafa tekið höndum saman og hafið formlegt samstarf sem markar nýtt og spennandi skref í leikskólastarfi sveitarfélagsins. Hraunheimar er nýr leikskóli sem verður kærkomin viðbót við leikskólastarf í Ölfusi, en hann opnar dyr sínar og tekur á móti…
Lesa fréttina Samstarf leikskólanna í Þorlákshöfn til hagsbóta fyrir börnin
Útboð - máltíðir fyrir Sveitarfélagið Ölfus

Útboð - máltíðir fyrir Sveitarfélagið Ölfus

Consensa fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss óskar eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á máltíðum fyrir fjórar stofnanir sveitarfélagsins. Um er að ræða framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsfólk skólastofnanna og máltíðum fyrir þjónustuþega og starfsmenn stuðningsþ…
Lesa fréttina Útboð - máltíðir fyrir Sveitarfélagið Ölfus
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Vinnuskóli Ölfuss

Vinnuskóli Ölfuss

Vinnuskóli Ölfuss
Lesa fréttina Vinnuskóli Ölfuss
Lokun vegna malbikunar - Ölfusbraut

Lokun vegna malbikunar - Ölfusbraut

Lokun vegna malbikunar - Ölfusbraut
Lesa fréttina Lokun vegna malbikunar - Ölfusbraut