Hreyfing í boði fyrir 60 ára og eldri
Öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum í Ölfusi er boðið uppá líkamsþjálfun þar sem markmiðið er að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu.
Sveitarfélagið Ölfus býður eldra fólki uppá gjaldfrjálsa líkamsþjálfun í samstarfi við Færni sjúkraþjálfun.
Sjá stundaskrá fyrir líkamsþjálfun fyrir…
25.08.2025