Hopp rafhjól komin til Þorlákshafnar
Sveitarfélagið Ölfus fagnar því að 10 Hopp rafhjól eru nú aðgengileg í Þorlákshöfn, sem markar mikilvægt skref í átt að sjálfbærari og snjallari samgöngum innan sveitarfélagsins. Þessi nýja þjónusta býður íbúum og gestum upp á þægilegan og umhverfisvænan ferðamáta, hvort sem tilefnið er að skjótast …
30.05.2025