Fyrsti dagur Unglingalandsmótsins í dag
Nú er fyrsti dagur Unglingalandsmóts UMFÍ í Þorlákshöfn. Á þessum fyrsta degi mætir fólk í bæinn og kemur sér fyrir á tjaldsvæðinu. Við bendum á að þátttakendur og forráðamenn þeirra þurfa að ná í mótsgögn í þjónustumiðstöð Unglingalandsmótsins (ULM) á svæðinu.
02.08.2018