Fréttir

Alþjóðlegur klósettdagur - hugsum betur um hvað við setjum í klósettið

Alþjóðlegur klósettdagur - hugsum betur um hvað við setjum í klósettið

19. nóvember er hinn alþjóðlegi klósettdagur
Lesa fréttina Alþjóðlegur klósettdagur - hugsum betur um hvað við setjum í klósettið
Markaðsátak MSS - Suðræn upplifun

Markaðsátak MSS - Suðræn upplifun

Vantar þig góða hugmynd að jólagjöf til fjölskyldu, vina eða starfsmanna? Markaðsstofa Suðurlands mælir með Suðrænni upplifun í jólapakkann í ár.  Á Suðurlandi má finna mjög fjölbreytta þjónustu og afþreyingu þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þig langar í sæluf…
Lesa fréttina Markaðsátak MSS - Suðræn upplifun
Starfsleyfistillaga fyrir seiðaeldisstöð Laxa Fiskeldi ehf

Starfsleyfistillaga fyrir seiðaeldisstöð Laxa Fiskeldi ehf

Umhverfisstofnun hefur auglýst starfsleyfistillögu fyrir seiðaeldisstöð Laxa Fiskeldi ehf. til eldis á laxaseiðum að Fiskalóni í Ölfusi.
Lesa fréttina Starfsleyfistillaga fyrir seiðaeldisstöð Laxa Fiskeldi ehf
Elliði Vignisson bæjarstjóri

Hjartans þakkir

Sjálfskipuð gleðiskylda
Lesa fréttina Hjartans þakkir
Auglýsing um fjórar deiliskipulagstillögur

Auglýsing um fjórar deiliskipulagstillögur

Deiliskipulag fyrir Vesturgljúfur: EFLA hefur unnið deiliskipulag af lóðum á athafnasvæði sunnan við Klettagljúfur. Afmarkaðir eru byggingareitir þar sem byggja má atvinnuhúsnæði. Búið er að taka hluta lóðanna undir vegsvæði fyrir nýjan Ölfusveg. Uppdrátt má nálgast HÉR Deiliskipulagsbreyting Gljú…
Lesa fréttina Auglýsing um fjórar deiliskipulagstillögur
Garðeigendur athugið!

Garðeigendur athugið!

Sveitarfélagið Ölfus hvetur garðeigendur til að klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu.
Lesa fréttina Garðeigendur athugið!
Umsækjendur í lista- og menningarsjóð Ölfuss athugið!!!

Umsækjendur í lista- og menningarsjóð Ölfuss athugið!!!

Því miður virðast umsóknir sem komu í gegnum vefinn ekki hafa skilað sér. Búið er að laga heimasíðuna og biðjum við því alla þá sem sótt hafa um í gegnum síðuna að senda aftur inn umsóknir. Einnig má senda á sandradis@olfus.is. Vegna þessara leiðu mistaka framlengjum við umsóknarfrestinn til 9.nóvem…
Lesa fréttina Umsækjendur í lista- og menningarsjóð Ölfuss athugið!!!
Íbúar Ölfus athugið!

Íbúar Ölfus athugið!

Sveitarfélagið Ölfus biður íbúa um að ganga vel um jarðvegstippinn okkar.
Lesa fréttina Íbúar Ölfus athugið!
Félagsstarf fellur niður á Níunni

Félagsstarf fellur niður á Níunni

Tilkynning frá starfsfólki Níunnar
Lesa fréttina Félagsstarf fellur niður á Níunni
Forkynning á fjórum deiliskipulagstillögum fyrir afgreiðslu í bæjarstjórn Ölfuss

Forkynning á fjórum deiliskipulagstillögum fyrir afgreiðslu í bæjarstjórn Ölfuss

Deiliskipulag fyrir Vesturgljúfur: EFLA hefur unnið deiliskipulag af lóðum á athafnasvæði sunnan við Klettagljúfur. Afmarkaðir eru byggingarreitir þar sem byggja má atvinnuhúsnæði. Búið er að taka hluta lóðanna undir vegsvæði fyrir nýjan Ölfusveg. Deiliskipulagið má sjá HÉR Deiliskipulagsbreyting …
Lesa fréttina Forkynning á fjórum deiliskipulagstillögum fyrir afgreiðslu í bæjarstjórn Ölfuss