Fréttir

Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla.

Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla.

Kiwanisklúbburinn Ölver býður nemendum í 9. og 10. bekk í Grunnskólanum í Þorlákshöfn í bíó að sjá myndina Lof mér að falla. Er þetta hluti af forvarnarstarfi sem Kiwanismenn vinna í samstarfi við grunnskólann.
Lesa fréttina Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla.
Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust þriðjudaginn 16. október

Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust þriðjudaginn 16. október

Tilkynning frá Veitum. Vegna vidgerdar verdur heitavatnslaust í stórum hluta Þorlákshafnar þann 16. okt frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust þriðjudaginn 16. október
Ingimar Arndal, framkvæmdarstjóri OneSystems og Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar sem snýr að tæknisviði Ölfuss. Í gær tók sveitarfélagið í notkun hugbúnaðarlausnina OneLandRobot sem er ný sjálfvirk útgáfa frá OneSystems. Hugbúnaðarlausnin vinnur alfarið á rafrænum samskiptum milli sveitarfélagsins og umsækjanda byggingaráforma og byggingarleyfa, hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara.
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar
Kæru íbúar Þorlákshafnar

Kæru íbúar Þorlákshafnar

Á næstu dögum munu Veitur fara í framkvæmdir við gatnamót Selvogsbrautar og Sambyggðar
Lesa fréttina Kæru íbúar Þorlákshafnar
Þjóðleikhúsið og Brúðuheimar í Þorlákshöfn

Þjóðleikhúsið og Brúðuheimar í Þorlákshöfn

Þjóðleikhúsið og Brúðuheimar hafa ferðast um landið í haust og boðið 5-6 ára börnum upp á sýninguna Sögustund. Þau komu í Þorlákshöfn í gær, mánudaginn 1. október og buðu upp á sýningu fyrir 5-6 ára börn í Þorlákshöfn og Hveragerði.
Lesa fréttina Þjóðleikhúsið og Brúðuheimar í Þorlákshöfn
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Tilkynning til ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu

Tilkynning til ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu

Unnið er að gerð upplýsingakorta fyrir ferðamenn. Kortin verða sett upp á upplýsingaskilti sem nú þegar er til við hringtorgið í Þorlákshöfn í október/nóvember. Stefnt er að því að setja þau upp á nokkrum stöðum í Ölfusinu á næsta ári. Samhliða því verða kortin aðgengilegt í vefútgáfu á heimasíðu Ölfuss www.olfus.is þar sem listað verður upp alla ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu (gisting, afþreying, veitingastaðir o.þ.h.). Markaðs- og menningarfulltrúi óskar eftir upplýsingum frá þjónustuaðilum til að setja inn á vefkortin. Þeir þjónustuaðilar sem vilja koma sinni þjónustu á framfæri eru beðnir um að senda upplýsingar á katrin@olfus.is fyrir 15. október 2018.
Lesa fréttina Tilkynning til ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu
Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag, 28. september. Eins og allir vita unnu Árný, Hannes og Magnþóra Útsvarið í vor og þau munu halda áfram núna og reyna að landa sigrinum aftur. Við hvetjum alla að koma í sjónvarpssal og hvetja þau áfram á föstudaginn. Útsending hefst kl 19:40 og mæting í Efstaleiti kl. 19:10.
Lesa fréttina Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag
Íbúar Þorlákshafnar athugið!

Íbúar Þorlákshafnar athugið!

Undanfarið hefur borið á því að íbúar eru að setja plast í blaðatunnurnar
Lesa fréttina Íbúar Þorlákshafnar athugið!
Hressir og flottir karlar sem syngja með Karlakór Hveragerðis, ásamt stjórnanda sínum, Örlygi Atla G…

Hefur þig dreymt um að syngja í skemmtilegum karlakór ?

Vetrarstarf Karlakórs Hveragerðis hefst miðvikudagskvöldið 26. september nk.
Lesa fréttina Hefur þig dreymt um að syngja í skemmtilegum karlakór ?