Fréttir

Mat á umhverfisáhrifum

Mat á umhverfisáhrifum

Athugun Skipulagsstofnunar 5.000 tonna fiskeldi Landeldis ehf. innan lóða Laxabrautar 21, 23 og 25, Ölfusi
Lesa fréttina Mat á umhverfisáhrifum
Uppfært deiliskipulag

Grenndarkynning vegna Grímslækjarheiði

Óveruleg breyting á skipulagi byggðar í Grímslækjarheiði í Ölfusi. Afgreiðsla máls er í takt við 3. mgr. 43 gr. skipulagslaga.
Lesa fréttina Grenndarkynning vegna Grímslækjarheiði
Opnun sýningar í bókasafninu 6.febrúar 2020

Opnun sýningar í bókasafninu 6.febrúar 2020

Leikskólabörn í Bergheimum opna listasýningu í Galleríinu undir stiganum kl.15:00 í dag á degi leikskólans.
Lesa fréttina Opnun sýningar í bókasafninu 6.febrúar 2020
Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2020

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2020

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppgræðsluverkefna 2020.
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2020
Landvörður - Reykjadalur

Landvörður - Reykjadalur

Umhverfisstofnun leitar að landverði í tímabundið sumarstarf í Reykjadal.
Lesa fréttina Landvörður - Reykjadalur
Uppdráttur fyrir og eftir breytingu.

Deiliskipulagsbreyting fyrir Kinn L212149

Á 275. fundi Bæjarstjórnar Ölfuss 30.1.2020 sl., var samþykkt að auglýsa deiliskipulagsbreytingu skv. 43. gr. Skipulagslag nr. 123/2010. Erindið hafði hlotið umræðu og afgreiðslu á 3. fundi Skipulags- og umhverfisnefndar Ölfuss þann 23.1.2020.
Lesa fréttina Deiliskipulagsbreyting fyrir Kinn L212149
Afstöðumynd

Grenndarkynning vegna Klettagljúfurs 7

Á 275. fundi Bæjarstjórnar Ölfuss 30.1.2020 sl., var samþykkt að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 44. gr. Skipulagslag nr. 123/2010. Erindið hafið hlotið umræðu og afgreiðslu á 3. fundi Skipulags- og umhverfisnefndar Ölfuss þann 23.1.2020. Örn Karlsson, f.h. Bjargar Ólafsdóttur, óskar eft…
Lesa fréttina Grenndarkynning vegna Klettagljúfurs 7
Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022

Endurskoðun aðalskipulags – Skipulagslýsing

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 30. janúar 2020 var lögð fram og samþykkt til kynningar skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Ölfuss 2010-2022.
Lesa fréttina Endurskoðun aðalskipulags – Skipulagslýsing
Uppdráttur fyrir land 8

Tvær deiliskipulagstillögur í Gljúfurárholti

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Gljúfurárholt land 8 og land 9, 816 Ölfus. Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010, hefur bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss, þann 30.01.2020, samþykkt tillögu að deiliskipulagi fyrir lönd 8 og 9 Gljúfurárholti. Málsmeðferð er skv 41. gr. skipulagslaga.
Lesa fréttina Tvær deiliskipulagstillögur í Gljúfurárholti
Aðgangskort fyrir börn í sund

Aðgangskort fyrir börn í sund

Nú um mánaðarmótin jan/feb breytist aðgengi barna að Sundlaug Þorlákshafnar sem felst í því að öll börn sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu og eru á fædd á árunum 2002 - 2009 (11 - 18 ára) fá sérstakt aðgangskort.
Lesa fréttina Aðgangskort fyrir börn í sund