Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2021
Á fundi bæjarráðs Ölfuss í nóvember sl. voru teknar fyrir tillögur til lista- og menningarverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2021.
Einhugur var hjá bæjarráði um það hver skyldi hljóta verðlaunin en vegna samkomutakmarkana var ekki hægt að afhenda þau á þeim tíma.
Loksins hefur rofað til …
22.03.2022