Fréttir

Sveitarfélagið Ölfus hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023

Sveitarfélagið Ölfus hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023

Sveitarfélagið Ölfus er meðal þeirra stofnana, fyrirtækja og sveitarfélaga sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), í ár en verkefnið snýst um að jafna hlut kynjanna í stjórnun fyrirtækja og stofnana. Sandra Dís Hafþórsdóttir sviðsstjóri …
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023
Opnunartími bókasafns næstu daga

Opnunartími bókasafns næstu daga

  Þriðjudagur 10. október LOKAÐ Miðvikudagur 11.október 13:00-16:00 Fimmtudagur 12.október LOKAÐ Föstudagur 13.október 10:00-12:00 Hægt að skila bókum á skrifborð bókasafnsins. Engin sekt fylgir þeim bókum sem skilað er í dag 10.október og eru á skiladegi.
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns næstu daga
Opnunartími bókasafns næstu daga

Opnunartími bókasafns næstu daga

Skertur opnunartími á bæjarbókasafni næstu daga Miðvikudag 4.október 14:00-16:00 Fimmtudag 5.október 13:30-17:00 Föstudag 6.október LOKAÐ Mánudag 9.október 14:30-17:00
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns næstu daga
Hlekkur á 321.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 5.október 2023

Hlekkur á 321.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 5.október 2023

321.fundur
Lesa fréttina Hlekkur á 321.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 5.október 2023
Umhverfisviðurkenningar 2023

Umhverfisviðurkenningar 2023

Skipulags- og umhverfisnefnd afhenti á bæjarhátíðinni "Hamingjunni við Hafið" umhverfisviðurkenningar Ölfuss 2023. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir "snyrtilegasta fyrirtækið" í þéttbýli og í dreifbýlinu. Í þéttbýlinu var það Skinney – Þinganes hf sem hlaut viðurkenningu. Í dreif…
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar 2023
Kosningar í Póllandi - Kjörstaður í Vík

Kosningar í Póllandi - Kjörstaður í Vík

Kosningar í Póllandi verða haldnar 15. október nk. Af því tilefni hefur pólska sendiráðið ákveðið að bjóða upp á kjörstað í Vík. Allir pólskir ríkisborgarar með kosningarétt geta kosið á kjörstaðnum í Vík með þeim skilyrðum að þeir skrái sig fyrir 10. október. Skráning fer fram á heimasíðu pólska rí…
Lesa fréttina Kosningar í Póllandi - Kjörstaður í Vík
Forvarnardagurinn 2023

Forvarnardagurinn 2023

Miðvikudaginn 4. október 2023 verður Forvarnardagurinn haldinn í átjánda sinn í grunnskólum landsins og í þrettanda sinn í framhaldsskólum. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands. Aðrir samstarfsaðilar að Forvarnardeginum eru Embætti landlæknis, sem sér um verkefnisstjórn dagsins…
Lesa fréttina Forvarnardagurinn 2023
Römpum upp Ísland í Þorlákshöfn

Römpum upp Ísland í Þorlákshöfn

Römpum upp Ísland í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Römpum upp Ísland í Þorlákshöfn
Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2023

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2023

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2023. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningar…
Lesa fréttina Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2023
Litla-Sandfell

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofunni, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 28. september, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar hafa verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Breyting…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum