Nýjar vatnsrennibrautir - nafnasamkeppni
Á vormánuðum munu framkvæmdir hefjast við uppsetningu á nýjum vatnsrennibrautum við sundlaugina. Nýju brautirnar verða glæsilegar og er mikil tilhlökkun hjá íbúum og gestum að geta farið salíbunu í brautunum.
Ákveðið var að blása til nafnasamkeppni um heiti á brautunum en þær eru þrjár (sjá mynd).…
13.03.2025