Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga
Settar hafa verið upp undirsíður á www.samband.is um nýsköpun í sveitarfélögum
Settar hafa verið upp undirsíður á www.samband.is um nýsköpun í sveitarfélögum
Sveitarfélögin Ölfus og Kópavogsbær fengu afhentar viðurkenningar af þessu tilefni í dag við hátíðlega athöfn í Björnslundi í leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti klukkan 13. Það var ráðherra menntamála, Illugi Gunnarsson, sem afhenti forsvarsmönnum sveitarfélaganna viðurkenninguna.
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2015 er nú lokið.
Sami háttur verður við innheimtu gjaldanna og á síðasta ári þ.e. sveitarfélagið mun ekki senda út álagningarseðla fyrir fasteignagjöldum til einstaklinga yngri en 67 ára.
Ákveðið hefur verið að hætta við blysför, brennu og flugeldasýningu af tilefni síðasta degi jóla.
Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015.