Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 19:00 föstudaginn 5. júní vegna bæjarhátíðar
Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 19:00 föstudaginn 5. júní vegna bæjarhátíðar.
Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 19:00 föstudaginn 5. júní vegna bæjarhátíðar.
Það var tárfellt, hrópað og mikið klappað á fyrri útgáfutónleikum Tóna og Trix sem fram fóru í Þorlákskirkju í gær, sunnudaginn 31. maí. Diskurinn sem hópurinn er að gefa út, er kominn til landsins og gefa tónleikarnir fyrirheit um gott efni.
Sundlaugin er opin frá kl. 10:00 til 17:00 bæði hvítasunnudag og annan í hvítasunnu.
Síðastliðinni föstudag voru Útflutningsverðlaun forseta Íslands afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var fyrirtækið Icelandair Group sem hlaut verðlaunin fyrir einstakan árangur í að laða til landsins erlenda gesti og greiða för landsmanna til annarra landa. Verðlaunagripurinn var gerður af Þorlákshafnarbúanum Dagnýju Magnúsdóttur.
Í Gallerí Undir stiganum, sýningarrými bókasafnsins hefur Sigurbjörg Eyjólfsdóttir, handverkskona úr Selvoginum sett upp sérlega skemmtilega sýningu sem ber yfirskriftina það er hægt að mála á allt.