Bæjarstjóri hefur undirritað þjóðarsáttmála um læsi
Það var við hátíðlega athöfn á Stokkseyri síðastliðinn þriðjudag sem þjóðarsáttmáli um læsi var undirritaður af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda og Gunnsteini Ómarssyni, bæjarstjóra fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss.