Flatbökugerð Friðborgar, Víking Pizza
Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins, heimsótti Friðborgu Hauksdóttur, rekstraraðila Víking Pizzu og fræddist um reksturinn og framtíðarplön.
Íbúar eru hvattir til að kynna sér samþykktina og senda ábendingar til bæjarráðs.
Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins, heimsótti Friðborgu Hauksdóttur, rekstraraðila Víking Pizzu og fræddist um reksturinn og framtíðarplön.
Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins hefur unnið greinar og tekið viðtöl við aðila sem bjóða upp á nýjungar í Þorlákshöfn. Að þessu sinni fjallar hann um nýju knæpuna í bænum, Happy Hour.
Bæjarskrifstofur Ölfuss verða lokaðar vegna jarðarfarar Svans Kristjánssonar miðvikudaginn 17. ágúst frá kl. 13:00 - 16:00
Sunnudaginn 21. ágúst nk. kl. 14 verður haldin árleg uppskerumessa og tónleikar í Strandarkirkju. Sr. Baldur Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Tónlistarflutning í messunni annast Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari.
Þá er sumarlestri bókasafnsins lokið. Fjörutíu krakkar á grunnskólaaldri tóku þátt og aragrúi af miðum bárust í lukkukassann okkar á bókasafninu.
Blómastúdíó Brynju heitir blómabúðin í Þorlákshöfn og eigandi hennar er Sigurrós Helga Ólafsdóttir.
Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju