Fréttir

Willum

Willum Þór Þórsson valdi Þorlákshafnarbúann Guðmund Karl Guðmundsson í landsliðið í futsal (innifótbolta)

Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í forkeppni Em dagana 21. – 24. Janúar.

Lesa fréttina Willum Þór Þórsson valdi Þorlákshafnarbúann Guðmund Karl Guðmundsson í landsliðið í futsal (innifótbolta)
_hjortur_mar2009ifsport_914593194

Hjörtur Már að gera það gott í sundinu.

Hjörtur Már hefur verið að standa sig ákaflega vel í sundinu nú á nýju ári.   Kappinn er búinn að setja 6 íslandsmet núna strax í upphafi árs.

Lesa fréttina Hjörtur Már að gera það gott í sundinu.
Ithrottamadur-Olfus.2010-092

Íþróttamaður ársins 2010

Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram og U21 árs landsliðs Íslands var valinn íþróttamaður ársins 2010.
Lesa fréttina Íþróttamaður ársins 2010
hofn

Atvinnulífsfundur í Ölfusi föstudaginn 14. janúar í Ráðhúsinu kl. 14-16

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands í samvinnu við sveitarfélagið Ölfus mun standa fyrir kynningarfundi á stoðkerfi atvinnulífsins á Suðurlandi.  Fundurinn verður haldinn föstudaginn 14. janúar 2011 í Ráðhúsinu kl. 14. -16.
Lesa fréttina Atvinnulífsfundur í Ölfusi föstudaginn 14. janúar í Ráðhúsinu kl. 14-16
Dagný leiðbeinir börnum á glernámskeiði

Glerlistanámskeið fyrir börn

Efnt verður til glerlistanámskeiða fyrir börn á vinnustofunni Hendur í höfn. Lista- og menningarsjóður Ölfuss styrkir verkefnið.

Lesa fréttina Glerlistanámskeið fyrir börn
P3100017

Jólatrjáasöfnun 2011

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar munu fara um bæinn dagana 10. og 11. janúar og fjarlægja jólatré.
Lesa fréttina Jólatrjáasöfnun 2011
FIB

FÍB efnir til mótmæla gegn vegtollum

Á heimasíðu FÍB stendur yfir skráning á mótmælum við vegatolla
Lesa fréttina FÍB efnir til mótmæla gegn vegtollum
IMG_1484

Nýjar gjaldskrár tóku gildi 1. janúar 2011

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 30. desember sl. var fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 lögð fram og samþykkt.
Lesa fréttina Nýjar gjaldskrár tóku gildi 1. janúar 2011
Flugeldar

Þrettándagleðin fellur niður í ár

Þrettándagleðin fellur niður í ár þar sem veðurútlið er mjög óhagstætt.

Lesa fréttina Þrettándagleðin fellur niður í ár
Sudurlandsvegur

Bæjarstjórn Ölfuss mótmælir vegtollum á Suðurlandsveg

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 30. Desember sl. var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða:

Lesa fréttina Bæjarstjórn Ölfuss mótmælir vegtollum á Suðurlandsveg