Fréttir

Þjóðahátíð í Þorlákshöfn 2008

Næsta vika verður undirlögð í fjölmenningarverkefnum

Það verður ýmislegt um að vera í næstu viku þegar fjölmenningu verður gert hátt undir höfði í Ölfusi.

Lesa fréttina Næsta vika verður undirlögð í fjölmenningarverkefnum
torfbaer_030310

Konudagur

Konudagur er fyrsti dagur góu samkvæmt fornu íslensku dagatali.  Sagt er að áður fyrr hafi húsfreyjur fagnað góu á sama hátt og bændur fögnuðu fyrsta degi í þorra.
Lesa fréttina Konudagur
Heimsoknsjavar3

Fundur með Sjávarútvegsráðherra

Sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason kom til fundar við sveitarstjórnarmenn og fulltrúa útgerðarmanna í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Fundur með Sjávarútvegsráðherra
Hlíðarvatn í Ölfusi

Fréttatilkynning frá stjórn Árbliks

Nú er komið að því að huga að veiðidögum í Hlíðarvatni í sumar. Sama fyrirkomulag á sölu og í fyrra.  Forsala fer fram fimmtudaginn 17. febrúar fyrir félagsmenn og mega félagsmenn þá kaupa 2 stangir en seinni salan fer fram 24. febrúar og þá er fjöldi stanga ótakmarkaður.

Lesa fréttina Fréttatilkynning frá stjórn Árbliks
thor_valur-4_jpg_280x600_q95

Þórsarar spila í Iceland Express á næstu leiktíð

„Svona áfangi hefur mikið að segja fyrir svona lítið bæjarfélag. Þetta gleður klárlega einhverja,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari 1. deildar liðs Þórs Þorlákshafnar í körfuboltanum.

Lesa fréttina Þórsarar spila í Iceland Express á næstu leiktíð

Erna Marlen sýnir "Undir stiganum"

Erna sýnir myndsaum og fleira á sýningu í Gallerí undir stiganum
Lesa fréttina Erna Marlen sýnir "Undir stiganum"
Styrkveiting Menningarráðs

Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir styrkumsóknum

Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum og eru félög, einstaklingar og stofnanir hvött til að sækja um. Menningarfulltrúi Suðurlands verður í Þorlákshöfn til að leiðbeina og aðstoða umsækjendur 11. mars frá kl. 11-13

Lesa fréttina Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir styrkumsóknum
Hulda Kristín á dagmömmumorgni á bókasafninu

Vel sóttir dagmömmumorgnar á bókasafninu

Dagmömmumorgnar bókasafnsins hafa verið vel sóttir í vetur og eru foreldrar sem eru heima meö börnin sín hvattir til að mæta á bókasafnið á miðvikudagsmorgnum.

Lesa fréttina Vel sóttir dagmömmumorgnar á bókasafninu
Petur

Bóndadagur

Það er sögð „skylda bænda“ „að fagna þorra” eða „bjóða honum í garð” með því að fara fyrstir á fætur allra manna á bænum þann morgun sem þorri gengur í garð (þ.e. í dag).
Lesa fréttina Bóndadagur
lifshlaupid

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2011

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Lífshlaupið 2011 sem hefst 2. febrúar næst komandi og stendur til og með 22. febrúar. Skráning fer fram inná heimasíðu verkefnisins

Lesa fréttina Skráning er hafin í Lífshlaupið 2011