Heimsókn frá Changsha, vinabæ Þorlákshafnar.
Árið 2016 eignaðist Sveitarfélagið Ölfus vinabæ í Kína, sem heitir Changsha. Í Changshaborg búa 7.900.000 milljónir manna og er Changsha höfuðborg Hunan héraðs. Changsha býr yfir 3000 ára merkilegri sögu og árið 2017 var Changsha útnefnd menningarborg Austur Asíu. Einnig tilheyrir Changsha hópi fjöl…
11.06.2018