Fjölmennur kynningarfundur á Níunni.
Opinn íbúafundur var haldinn á Egilsbraut 9 í gær, miðvikudaginn 23. maí 2018, þar sem kynntar voru hugmyndir um uppbyggingu þjónustuíbúða og aðra þjónustubót við Níuna.
Sveinn Steinarsson forseti bæjarstjórnar Ölfuss opnaði fundinn og sagði frá vinnu starfshóps um verkefnið sem settur var saman af…
24.05.2018