Fréttir

Plokkum saman í Ölfusi

Plokkum saman í Ölfusi

Stóri plokkdagurinn 2024 verður haldinn sunnudaginn 28. apríl næstkomandi. Sveitarfélagið Ölfus hvetur íbúa og starfsfólk fyrirtækja í Ölfusi til virkrar þátttöku í deginum. Það er tilvalið að taka hressilega til hendinni í sínu næsta nágrenni. Margar hendur vinna létt verk ! Það má einnig horfa…
Lesa fréttina Plokkum saman í Ölfusi
Byrjað að sópa götur

Byrjað að sópa götur

Byrjað að sópa götur
Lesa fréttina Byrjað að sópa götur
Íþróttamiðstöð - Sumardagurinn fyrsti

Íþróttamiðstöð - Sumardagurinn fyrsti

Íþróttamiðstöð - Sumardagurinn fyrsti
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð - Sumardagurinn fyrsti
Íbúðalóðir í Þorlákshöfn

Íbúðalóðir í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir lausar til umsóknar lóðir fyrir 42 íbúðir í nýju hverfi í Þorlákshöfn.  Öllum er frjálst að sækja um en í samræmi við áherslur bæjarstjórnar njóta íbúar með lögheimili í Grindavík sérstaks forgangs við úthlutun með þeim fyrirvara að þeir búi í viðkomandi íbúðum í a.m.k.…
Lesa fréttina Íbúðalóðir í Þorlákshöfn
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður gámasvæðið opnað kl. 16:00 í dag

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður gámasvæðið opnað kl. 16:00 í dag

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður gámasvæðið opnað kl. 16:00 í dag
Lesa fréttina Vegna óviðráðanlegra orsaka verður gámasvæðið opnað kl. 16:00 í dag
Tilkynning frá Rarik - Þorlákshöfn á varaafli 18.04.2024

Tilkynning frá Rarik - Þorlákshöfn á varaafli 18.04.2024

Vegna vinnu Landsnets í aðveitustöðinni verður Þorlákshöfn keyrð á varaflsvélum og eru notendur beðnir um að fara sparlega með notkun rafmagns meðan á vinnu stendur. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik - Þorlákshöfn á varaafli 18.04.2024
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

  Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar í bæjarstjórn Ölfuss þann 4. apríl sl. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Akurholt DSK Lögð er fram tillaga að deiliskipulagi fyrir Akurholt. Skipulagið nær til alls lands Akurholts, sem…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Hlekkur á 329.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 4.apríl 2024

Hlekkur á 329.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 4.apríl 2024

329.fundur bæjarstjórnar Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 329.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 4.apríl 2024
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar í bæjarstjórn Ölfuss þann 21. mars sl. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Stóragerði - breyting á aðalskipulagi - Skipulagslýsing Breytingin nær til hluta íbúðarbyggðar Stóragerði (ÍB18) þa…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Páskaopnun  íþróttamiðstöðvar og sundlaugar 2024

Páskaopnun íþróttamiðstöðvar og sundlaugar 2024

Páskaopnun íþróttamiðstöðvar og sundlaugar 2024
Lesa fréttina Páskaopnun íþróttamiðstöðvar og sundlaugar 2024