Heilsuefling, virkni og vellíðan fyrir eldra fólk
Sveitarfélagið Ölfus býður öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum uppá líkamsþjálfun í samstarfi við Færni sjúkraþjálfun. Markmiðið er að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu.
Hauststarfið hefst 3. sept og er fjórum sinnum í viku.
Virk þátttaka í félagsstarfi lífgar upp á daginn og get…
22.08.2024