Fréttir

Heilsuefling, virkni og vellíðan fyrir eldra fólk

Heilsuefling, virkni og vellíðan fyrir eldra fólk

Sveitarfélagið Ölfus býður öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum uppá líkamsþjálfun í samstarfi við Færni sjúkraþjálfun. Markmiðið er að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu. Hauststarfið hefst 3. sept og er fjórum sinnum í viku.  Virk þátttaka í félagsstarfi lífgar upp á daginn og get…
Lesa fréttina Heilsuefling, virkni og vellíðan fyrir eldra fólk
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar af skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss þann 21. ágúst sl. og verða teknar fyrir af bæjarstjórn þann 29. ágúst nk.   Rannsóknar og vinnsluboranir, Hverahlíð II Lögð er fram breyting á aðalskipulagi á landsvæði innan lands Hjallatorfu ofan fjalls. Breyt…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024
Breyttur opnunartími á bókasafni vegna sumarleyfis

Breyttur opnunartími á bókasafni vegna sumarleyfis

Lesa fréttina Breyttur opnunartími á bókasafni vegna sumarleyfis
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar af bæjarráði Ölfuss þann 1. ágúst sl. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Gerðarkot og Þorgrímsstaðir nýtt deiliskipulag Lagt er fram deiliskipulag fyrir spildurnar Gerðarkot lóð (L218545), …
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Ágústa hlaut lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2024

Ágústa hlaut lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2024

Ágústa Ragnarsdóttir hlaut lista og menningarverðlaun Ölfuss árið 2024 fyrir ómetanlegt starf í þágu menningarmála í Ölfusi og fyrir öflugt og eftirtektarvert framlag til listar, fræðslu og hönnunar í heimabyggð. Ágústa hefur komið víða við í menningarlífinu í Ölfusi og hefur verið virkur þátttakan…
Lesa fréttina Ágústa hlaut lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2024
Grunnskólinn í Þorlákshöfn - skráning nýrra nemenda

Grunnskólinn í Þorlákshöfn - skráning nýrra nemenda

Skólastarf í Grunnskólanum í Þorlákshöfn hefst formlega fimmtudaginn 22. ágúst. Stjórnendur og starfsfólk skólans eru þessa dagana að undirbúa komu nemenda. Það er mikilvægt að nýjir íbúar skrái sem fyrst börn sín í skólann til að auðvelda framkvæmd kennslunnar núna í skólabyrjun. Sjá nánari upplýs…
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshöfn - skráning nýrra nemenda
Umhverfisverðlaun Ölfuss 2024

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2024

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss hefur valið, fyrir árið 2024, fallegustu garða sveitarfélagsins. Þessi verðlaun eru veitt annað hvert ár og á móti því eru veitt verðlaun fyrir snyrtilegustu fyrirtækin og snyrtilegustu götuna. Garðarnir verða til sýnis fyrir gesti bæjarhátíðarinnar Hamingjan v…
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2024
Íbúafundur FirstWater í Versölum 12.08.2024

Íbúafundur FirstWater í Versölum 12.08.2024

Kynning á uppbyggingu landeldisstöðvar FirstWater innan Sveitarfélagsins Ölfus verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, Versölum þann 12. ágúst kl. 20:00. Allir velkomnir. Hvetjum áhugasama og íbúa Ölfuss til þess að mæta og kynna sér stöðu verkefnisins og frekari áform um áframhaldandi uppbyggingu. First…
Lesa fréttina Íbúafundur FirstWater í Versölum 12.08.2024
Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn 22. ágúst

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn 22. ágúst

Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn 22. ágúst