Fréttir

Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar deiliskipulagstillögur voru samþykktar í bæjarstjórn Ölfuss þann 27. febrúar 2025. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Sögusteinn Deiliskipulagsbreyting Lögð er fram deiliskipulagsbreyting fyrir Sögustein á Grímslækjarheiði …
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Sorphirða í Sveitarfélaginu Ölfusi

Sorphirða í Sveitarfélaginu Ölfusi

Í gær var undirritaður verksamningur við Íslenska gámafélagið hf. um sorphirðu í sveitarfélaginu. Verkið felst í söfnun úrgangs úr sorp- og endurvinnsluílátum við öll heimili í Sveitarfélaginu Ölfusi bæði í þéttbýli og dreifbýli auk þjónustu við mótttöku- og flokkunarstöð sveitarfélagsins við Norður…
Lesa fréttina Sorphirða í Sveitarfélaginu Ölfusi
Hjallastefnuleikskólinn Bergheimar - Framtíðarsýn

Hjallastefnuleikskólinn Bergheimar - Framtíðarsýn

Forsaga Fyrir fimm árum síðan var gert samkomulag á milli Sveitarfélagsins Ölfus og Hjallastefnunnar um formlegt samstarf. Vegna þess að leikskólinn Bergheimar var á þeim tíma, og er enn, eini leikskóli sveitarfélagsins var það mat skólastjórnanda, foreldra og fulltrúa sveitarfélagsins að innleiðin…
Lesa fréttina Hjallastefnuleikskólinn Bergheimar - Framtíðarsýn
Bilun í umferðarljósum

Bilun í umferðarljósum

Bilun í umferðarljósum
Lesa fréttina Bilun í umferðarljósum
Könnun er varðar leikskóladvöl barna í Ölfusi

Könnun er varðar leikskóladvöl barna í Ölfusi

Frá og með næsta hausti munu tveir leikskólar, Bergheimar og Hraunheimar, verða starfræktir í Sveitarfélaginu Ölfusi. Starfsmenn skólaþjónustu Ölfuss ákváðu að kanna hug foreldra/forráðamanna sem eiga börn á leikskólaaldri. Könnun verður send til foreldra/forráðamanna sem eru með barn/börn á leiksk…
Lesa fréttina Könnun er varðar leikskóladvöl barna í Ölfusi
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Uppgræðslusjóður Ölfuss - Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2025.

Uppgræðslusjóður Ölfuss - Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2025.

Uppgræðslusjóður Ölfuss -Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2025.
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss - Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2025.
Miðvikudaginn 26. febrúar kl 17:00 mun leikskólastjóri vera með kynningu á nýjum leikskóla. Kynningi…

Hraunheimar – nýr leikskóli með leik og læsi í forgrunni

Í september næstkomandi opnar nýr leikskóli í Þorlákshöfn sem mun bera nafnið Hraunheimar. Hraunheimar er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára. Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri og vinnur að því að byggja upp skapandi og styðjandi umhverf…
Lesa fréttina Hraunheimar – nýr leikskóli með leik og læsi í forgrunni
Ærslabelgurinn er bilaður

Ærslabelgurinn er bilaður

Ærslabelgurinn er bilaður
Lesa fréttina Ærslabelgurinn er bilaður