Íbúafundur vegna mölunarverksmiðju í Keflavík 21.nóv
Fimmtudaginn 21. nóv. kl. 20:00 verður haldinn íbúafundur um mögulega mölunarverksmiðju í Keflavík, vestan Þorlákshafnar í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss.
Eftirfarandi erindi verða haldin:
Er ryk- hávaða eða titringsmengun?
Ragnheiður Björnsdóttir, verkfræðingur Eflu
Áhrif á vegakerfið, auki…
15.11.2024