Fréttir

Laust starf fyrir talmeinafræðing

Laust starf fyrir talmeinafræðing

Staða talmeinafræðings fyrir leik- og grunnskóla í Sveitarfélaginu Ölfus er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% stöðu við Grunnskólann í Þorlákshöfn og leikskólann Bergheima. Nemendafjöldi er um 320.
Lesa fréttina Laust starf fyrir talmeinafræðing
Ný Sumarnámskeið

Ný Sumarnámskeið

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir börn og fullorðna
Lesa fréttina Ný Sumarnámskeið
Athugið að bókasafnið opnar kl. 14:00 á morgunn fimmtudag

Athugið að bókasafnið opnar kl. 14:00 á morgunn fimmtudag

Athugið að bókasafnið opnar kl. 14:00 á morgun, fimmtudag, vegna skólaslita í grunnskólanum.
Lesa fréttina Athugið að bókasafnið opnar kl. 14:00 á morgunn fimmtudag
Deiliskipulagslýsing fyrir Egilsbraut 9 og nágrenni

Deiliskipulagslýsing fyrir Egilsbraut 9 og nágrenni

Sveitarfélagið kynnir deiliskipulagslýsingu á framtíðarskipulagi fyrir Egilsbraut 9 og nágrenni. Stuðlað verði að stækkun núverandi íbúðabyggðar með góðum tengslum við miðlæga þjónustu-og útivistarsvæði.
Lesa fréttina Deiliskipulagslýsing fyrir Egilsbraut 9 og nágrenni
Sigurbjörg Eyjólfsdóttir

Hvar er fjallið sem var á myndinni í gær?

Ný sýning opnar í Galleríi undir stiganum fimmtudaginn 6. júní kl. 16:00
Lesa fréttina Hvar er fjallið sem var á myndinni í gær?
Aðalfundur Elliða

Aðalfundur Elliða

Aðalfundur Elliða hsf. verður haldinn þriðjudaginn 11. júní n.k. á Egilsbraut 9, kl. 18:00.
Lesa fréttina Aðalfundur Elliða
Sjómannadagurinn 2. júní

Sjómannadagurinn 2. júní

Sjómannadagshelgin í Þorlákshöfn hefur margt upp á að bjóða
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2. júní
Sundlaugin í Þorlákshöfn

Sumarnámskeið í Þorlákshöfn 2019

Yfirlit yfir sumarnámskeiðin í Þorlákshöfn 2019
Lesa fréttina Sumarnámskeið í Þorlákshöfn 2019
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á sunnudaginn, spennandi áskoranir hluti af dagskrá sem fylgir í…

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á sunnudaginn, spennandi áskoranir hluti af dagskrá sem fylgir í frétt

Sjómannadagurinn verður með nokkuð hefðbundnu sniði þetta árið.
Lesa fréttina Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á sunnudaginn, spennandi áskoranir hluti af dagskrá sem fylgir í frétt
Þorlákshöfn

Unnið að eflingu hitaveitu Ölfus

Umtalsverðar framkvæmdir eru nú í undirbúningi hjá Veitum er snúa að heitavatnsöflun í Ölfusi.
Lesa fréttina Unnið að eflingu hitaveitu Ölfus