Útisögusýningin – Lúðrasveitin í 40 ár afhjúpuð á 17. júní
Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní kl. 15 verður afhjúpuð ný útisögusýning á Selvogsbraut, Lúðrasveitin í 40 ár.
Lúðrasveit Þorlákshafnar fagnaði 40 ára afmæli í febrúar síðastliðnum. Lúðrasveitin hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og sinnt fjölbreyttum verkefnum á þeim fjórum áratugum sem sv…
13.06.2024