Íbúð fyrir aldraða Egilsbraut 9
Laus er til úthlutunar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn.
Íbúðirnar á Egilsbraut 9 eru hugsaðar til að koma til móts við þarfir aldraðra íbúa í Sveitarfélaginu Ölfusi sem sökum félagslegra og heilsufarslegra aðstæðna þurfa aukinn stuðning til að bú…
Nú er yfirfærsla á nýju bókasafnakerfi í fullum gangi, lokað hefur verið fyrir innskráningu á leitir.is en þó er enn hægt að nota síðuna til að leita að gögnum safnsins.
Athugið að ekki er hægt að endurnýja lán eða taka frá gögn, hvorki á leitir.is eða á safninu. Ekki verða sendar út…
Sjómannadagshelgin 11.-12. júní 2022 í Þorlákshöfn
Björgunarsveitin Mannbjörg hefur undanfarið unnið að skipulagningu dagskrár fyrir Sjómannadaginn og nú hefur hún litið dagsins ljós. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan:
Laugardagur 11. júní
11-14 Dagskrá á bryggju
Dorgveiði
Hoppað í sjóinn
Mannbjörg býður börnunum í bátsferð á Draupn…