Gleðileg byrjun á aðventu í Ölfusi
Það var mikið um dýrðir á fyrsta sunnudegi í aðventu í Þorlákshöfn. Þorlákskirkja var þétt setin í fallegri aðventuhátíð um miðjan daginn. Þar nutu kirkjugestir tónlistar frá kór Þorláks- og Hjallasóknar, Söngfélagi Þorlákshafnar, Barnakór Grunnskóla Þorlákshafnar og Lúðrasveit Tónlistarskóla Árnesi…
01.12.2025