Úttekt Cowi, Eflu og Det Norske Veritas á: rykmengun, hávaðamengun titringsmengun og áhættumati hafnar.
Nú liggur fyrir að verkfræðistofan Cowi hefur lokið rannsóknum sínum og lagt fram gögn er varðar þann varhug sem FirstWater galt varðandi ryk, hávaða og titring frá mölunarverksmiðju í Keflavík. Í samræmi við fyrri samþykktir fól Sveitarfélagið Ölfus Verkfræðistofunni Eflu að yfirfara þessi gögn og …
15.11.2024