Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakjörs á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs er hafin.
Hægt er að kjósa á skrifstofu Sýslumannsins á Suðurlandi en einnig er hægt að kjósa á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss.
Opnunartími bæjarskrifstofu er frá kl. 9-16 mánud.-fimmtud. og frá kl. 9-13 á föstudögum. Kosningin á bæjarskrif…
21.05.2024