Málþing og fræðslufundur um málefni eldri borgara
verður í ráðhúsinu Versölum fimmtudaginn 24. október frá kl. 16
Málþingið er hugsað sem samtalsvettvangur um málefni eldri borgara í Ölfusi. Það verða umræðuborð þar sem ákveðin málefni verða krufin og loks samantekt þar sem niðursstöður af borðunum verða kynntar.
Kynningar:
Hlutverk öldungaráð…
16.10.2024