Fréttir

Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2019 hefjist í sautjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 8. - 28. maí. Opnað verður fyrir skráningu þann 24. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna
Hátíðardagskrá í Garðyrkjuskóla Lbhí

Hátíðardagskrá í Garðyrkjuskóla Lbhí

Garðyrkjuskólin LbhÍ verður opinn frá kl. 10-17:00
Lesa fréttina Hátíðardagskrá í Garðyrkjuskóla Lbhí
Þórsarar, Ölfusingar og aðrir Sunnlendingar – mætum öll!

Þórsarar, Ölfusingar og aðrir Sunnlendingar – mætum öll!

Fjórði leikur Þórs / KR verður haldinn í Iceland Glasier höllinni mánudaginn 15. apríl og hefst kl. 18:30 Gott er að mæta tímanlega en hamborgarasalan byrjar 17:30
Lesa fréttina Þórsarar, Ölfusingar og aðrir Sunnlendingar – mætum öll!
Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páska

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páska

Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar í Þorlákshöfn um páskana verður sem hér segir:
Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páska
Fjölmennum í stúkuna í DHL-höllinni á laugardaginn og hvetjum okkar menn til sigurs!

Fjölmennum í stúkuna í DHL-höllinni á laugardaginn og hvetjum okkar menn til sigurs!

Körfuboltaveislan heldur áfram. Þriðji leikur Þórs / KR verður haldinn í DHL-höllinni laugardaginn 13. apríl nk. og hefst kl. 20:00
Lesa fréttina Fjölmennum í stúkuna í DHL-höllinni á laugardaginn og hvetjum okkar menn til sigurs!
Verkefnastjóri á menningarsviði

Verkefnastjóri á menningarsviði

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir því að ráða verkefnastjóra í 50% hlutastarf við stjórnun og umsjón menningarviðburða.
Lesa fréttina Verkefnastjóri á menningarsviði
Sandra Dís ráðinn sviðsstjóri fjármála, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss

Sandra Dís ráðinn sviðsstjóri fjármála, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss

Sandra Dís Hafþórsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra fjármála, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss.
Lesa fréttina Sandra Dís ráðinn sviðsstjóri fjármála, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss
Opinn íbúafundur um atvinnu- og menningarmál

Opinn íbúafundur um atvinnu- og menningarmál

Opinn íbúafundur um atvinnu- og menningarmál í tengslum við mótun Sóknaráætlunar Suðurlands 2020-2024.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um atvinnu- og menningarmál
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Rafmagnslaust verður í Ásnesi, Rauðalæk, Friðaminni, Gljúfurárholti og Klettagljúfri í Ölfusi þann 8. apríl 2019 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu í háspennukerfi.
Lesa fréttina Tilkynning frá RARIK
Leiga á Versölum

Leiga á Versölum

Skammtímaleiga stendur nú til boða fyrir fundi og veislur í Þorlákshöfn. Greiðsla miðast við tímagjald
Lesa fréttina Leiga á Versölum