Þorláksskógar skjóta rótum
Mánudaginn 16. apríl var haldinn íbúafundur vegna Þorláksskóga. Á fundinum kynntu Sveitarfélagið Ölfus, Landgræðslan og Skógræktin verkefnið sem byggir á samningi þeirra á milli. Meðal framsögumanna var Þorlákshafnarbúinn Edda Laufey Pálsdóttir sem sagði skemmtilega frá því hvernig var að búa við sa…
19.04.2018