Íbúi nr. 3000 í Sveitarfélaginu Ölfusi
Þessi litla stúlka markar tímamót í Ölfusi
Það var merkilegur dagur í sögu Ölfuss þegar íbúafjöldi sveitarfélagsins fór í fyrsta skipti yfir töluna 3.000. Af því tilefni heimsóttu Elliði Vignisson bæjarstjóri og Grétar Ingi Erlendsson formaður bæjarráðs stúlkubarnið Atladóttur, nýfæddan íbúa númer …
14.11.2025