Ráðstefna ungmennaráða sveitarfélaga – Ung rödd fær aukið vægi
Síðastliðinn föstudag, 5. desember, fór fram ráðstefna ungmennaráða sveitarfélaga á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga í Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan var haldin í tilefni af 80 ára afmæli Sambandsins og markaði mikilvægan áfanga í því að efla rödd ungs fólks í sveitarstjórnarstarfi.
F…
08.12.2025