Fréttir

Aðventudagatalið - jól í Ölfusi

Aðventudagatalið - jól í Ölfusi

Bráðum koma blessuð jólin Aðventudagatal Ölfuss er tilbúið og fullt af spennandi viðburðum fyrir alla aldurshópa! Þar má finna yfirlit yfir helstu viðburði, leiki og sýningar hjá félögum, skólum, stofnunum og þjónustuaðilum á aðventunni. Ölfusið er óðum að klæðast jólabúningi, og er hreint út sagt…
Lesa fréttina Aðventudagatalið - jól í Ölfusi
Íbúðalóðir í Þorlákshöfn

Íbúðalóðir í Þorlákshöfn

Íbúðalóðir í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Íbúðalóðir í Þorlákshöfn
Eigendur hluta beðnir um að fjarlægja þá innan 7 daga

Eigendur hluta beðnir um að fjarlægja þá innan 7 daga

Eigendur hluta beðnir um að fjarlægja þá innan 7 daga
Lesa fréttina Eigendur hluta beðnir um að fjarlægja þá innan 7 daga
Jólaskreytingar í Ölfusi 2025 - samkeppni

Jólaskreytingar í Ölfusi 2025 - samkeppni

Í ár verða veitt verðlaun fyrir best skreyttu íbúðarhúsin í dreifbýli og þéttbýli Ölfuss og best skreytta fyrirtækið Ölfusi. Dómnefnd tilkynnir vinningshafa 19. desember. Íbúar kjósa um vinsælasta jólahúsið á vefsíðu Ölfuss en það hús sem íbúum finnst best skreytt og fær flestar tilnefningar fær vi…
Lesa fréttina Jólaskreytingar í Ölfusi 2025 - samkeppni
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Íbúi nr. 3000 í Sveitarfélaginu Ölfusi

Íbúi nr. 3000 í Sveitarfélaginu Ölfusi

Þessi litla stúlka markar tímamót í Ölfusi Það var merkilegur dagur í sögu Ölfuss þegar íbúafjöldi sveitarfélagsins fór í fyrsta skipti yfir töluna 3.000. Af því tilefni heimsóttu Elliði Vignisson bæjarstjóri og Grétar Ingi Erlendsson formaður bæjarráðs stúlkubarnið Atladóttur, nýfæddan íbúa númer …
Lesa fréttina Íbúi nr. 3000 í Sveitarfélaginu Ölfusi
Þorlákshöfn - byggð á tímamótum

Þorlákshöfn - byggð á tímamótum

Þorlákshöfn - byggð á tímamótum
Lesa fréttina Þorlákshöfn - byggð á tímamótum
Auglýsing um vinnslutillögur

Auglýsing um vinnslutillögur

Eftirtaldar skipulagstillögur eru auglýstar skv. 2. Mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar eru til umsagnar í skipulagsgátt og er hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar þar.   Bolaölduvirkjun ASKbr Lögð er fram vin…
Lesa fréttina Auglýsing um vinnslutillögur
Aðventudagatal Ölfuss - veist þú um viðburð ?

Aðventudagatal Ölfuss - veist þú um viðburð ?

Eftir velheppnaða skammdegishátíð er undirbúningur fyrir jólahátíðina hafinn.  Skrúðgarðurinn er fallega upplýstur og má sjá íbúa huga að uppsetningu jólaljósa og -skreytinga. Fyrirhugað er að gefa út aðventudagatal Ölfuss eins og síðustu ár en þar má finna yfirlit yfir helstu viðburði, leiki og sýn…
Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss - veist þú um viðburð ?
Lista og menningarsjóður Ölfuss - opið fyrir umsóknir

Lista og menningarsjóður Ölfuss - opið fyrir umsóknir

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss. Markmið sjóðsins er: - Að efla hvers konar menningarstarfsemi og list í sveitarfélaginu.- Að veita styrki til sérstakra verkefna á sviði lista- og menningarmála er tengjast sveitarfélaginu á einn eða annan h…
Lesa fréttina Lista og menningarsjóður Ölfuss - opið fyrir umsóknir