Nýjar vatnrennibrautir opnaðar
Nýjar vatnrennibrautir opnaðar í Sundlauginni í Þorlákshöfn
Síðastliðinn laugardag var mikil hátíð í Sundlauginni í Þorlákshöfn þegar tvær nýjar vatnrennibrautir, Slanginn og Drekinn, voru formlega opnaðar. Það var við hæfi að Kári Böðvarsson, fulltrúi eldri borgara og fastagestur í sundlauginni, f…
22.12.2025