Fjall af óskilamunum í íþróttamiðstöðinni
Nú er tilvalið að sækja föt, skó, yfirhafnir, handklæði, sundföt og margt fleira sem hefur gleymst í íþróttamiðstöðinni í vetur. Búið er að raða upp og flokka óskilamunina sem bíða eftir eigendum sínum í stúkunni í íþróttahúsinu.
Opið verður í eina viku frá 19. júní – 27. júní frá kl. 7 - 21.
Efti…
19.06.2025