Jólaskreytingakeppni Ölfuss – vinningshafar
Glæsilegar skreytingar lýsa upp sveitarfélagið
Íbúar í Ölfusi hafa í ár lagt sig fram við að skapa hátíðlega stemningu með jólaljósum og skrauti við heimili sín. Margir hafa skreytt húsin sín á einstaklega fallegan hátt og sum heimili hafa vakið sérstaka athygli fyrir skemmtilegar jólafígúrur.
Val…
22.12.2025