Framkvæmdaleyfi og skipulög

Kynnt er framkvæmdaleyfi vegna annarsvegar lagfæringu Hringvegar frá hringtorgi við Hveragerði að Hamragilsvegamótum og hinsvagar vegna efnistöku í Bolaöldu

Sveitarfélagið Ölfus, auglýsingar um skipulag.

 

 

 

Skíðaskálinn í Hveradölum.

 

1.    Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Tillagan tekur til lands Skíðaskálans í Hveradölum.

 

Greinargerð, uppdráttur og umhverfis- og tilkynningarskýrsla dagsett  11.01.2017.

 

Viðfangsefni breytingarinnar er að stækka reit V2 verslun og þjónusta þar sem Skíðaskálinn í Hveradölum er.

Aðalskipulagsbreyting.

Greinargerð með aðalskipulagi vegna stækkunar á verslunar- og þjónustusvæði.

 

 

 

2.    Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa deiliskipulagi samkvæmt 2. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Skíðaskálann í Hveradölum er samanstendur af greinargerð, uppdrætti og umhverfis- og tilkynningarskýrslu dagsett 11.01.2017.

 

Skilgreind hefur verið ný lóð fyrir Skíðaskálann í Hveradölum sem er 46 ha og eru um leið mörk deiliskipulags fyrir svæðið.

 

Megin markmið deiliskipulagsins er að setja fram stefnumörkun sem miðar að því að Skíðaskálinn verði miðstöð útivistar og heilsuræktar í Hveradölum. Nálægð við orkumannvirki gerir það mögulegt að jarðhitavatn frá Hellisheiðarvirkjun sé nýtt við uppbyggingu baðlóns og hótels. Í deiliskipulaginu er lögð áhersla á að mannvirki falli vel að landi og séu hógvær í annars viðkvæmu landslagi.

 

Skíðaskálinn í Hveradölum, umhverfis og tilkynningarskýrsla. 

Skíðaskálinn í Hveradölum, deiliskipulag, tillaga að deiliskipulagi.


 

Raufarhólshellir.

 

3.    Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Kynningu á skipulagsgögnum er lokið fyrir breytingu á gildandi aðalskipulagi fyrir Raufarhólshelli. Skipulagsgögn hafa verið lagfærð í samræmi við ábendingar Skipulagstofnunar.

Með breytingunni verður gert ráð fyrir afþreyingar- og ferðamannasvæði við Raufarhólshelli, AF1.

 

4.    Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa deiliskipulagi samkvæmt 2. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Raufarhólshelli er samanstendur af greinargerð, uppdrætti og umhverfisskýrslu dagsett 13.12.2016. Framkvæmdir unnar í samráði við Umhverfisstofnun og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.

Tillagan tekur til ferðamannasvæði við Raufarhólshelli þar sem áætlað er að koma upp aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum í hella- og norðurljósaferðir. Megináhersla deiliskipulagsins er að tryggja öryggi gesta og setja ramma um fyrirhugaða starfsemi á svæðinu, vöxt hennar og viðhald. Deiliskipulagsuppdráttur sýnir byggingarreit fyrir nýbyggingu á deiliskipulagssvæðinu. Mesta hæð á byggingu er 3,2 m yfir gólfkvóta og aðeins leyft að byggja eina hæð. Heimilt er að byggja allt að 200 m2 hús til að hýsa tæknirými, salerni, búnað fyrir hellaskoðun, miðasölu og aðstöðu fyrir starfsfólk. Bílaplan hefur verið lagfært og stígar sem gerir verða, eru til að koma í veg fyrir átroðning á landinu umhverfis hellinn.

 

 

 

Iðnaðarsvæði vestan við bæinn.

5.    Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa deiliskipulagi samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulagstillaga fyrir iðnaðarsvæði vestan við Þorlákshöfn. Svæðið er í suðurhluta iðnaðarreits Sandur I24. Deiliskipulagið er í samræmi við samþykkt aðalskipulag fyrir svæðið. Deiliskipulagið tekur til 12 iðnaðarlóða. Á lóð nr. 9 er fyrirhugað að Lýsi hef verði með hausaþurrkunarverkun. Lóðin er í um 3.75 km fjarlægð frá byggðinni.


Deiliskipulag fyrir skika úr landi Vatna.

 

6.    Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa deiliskipulagi samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Tillaga að deiliskipulaginu er í samræmi við aðalskipulag, uppbyggingu á landbúnaðarlandi.

 

Afmörkuð lóð er um 2.25 ha. Í samræmi við aðalskipulag, gr. 3.2.1, landbúnaðarsvæði er heimilt að byggja eitt íbúðarhús, bílgeymslu, eitt frístundahús og byggingar til landbúnaðarnota á landi sem er 2-10 ha.

 

 

 

Tillögurnar liggja frammi í Ráðhúsi Ölfuss, á skrifstofutíma, frá 26. janúar til 9. mars 2017 og einnig inni á www.olfus.is.

 

Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum er til 9. mars 2017. Skila skal inn athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa, Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.  Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni.

 

 

 

Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.

 

 

 

 

 

Lýsing  að aðalskipulagsbreyting, afþreyingar- og ferðamannasvæði.

 

7.    Innan þjóðlendu í Ölfusi eru skálar í og við Innstadal. Unnin er lýsing fyrir aðalskipulagsbreytingu vegna afþreyingar- og ferðamannasvæða í og við Innstadal. Breytingin tekur til uppdráttar og greinargerðar. Í aðalskipulagi er merkt V17, verslunar- og þjónustusvæði í mynni Innstadals. Þar fyrir eru fjórir skálar. Þessi svæði sem og fyrir skála inni í Innstadal, er breytt í afþreyingar- og ferðamannasvæði.

 

 

 

Lýsingin fyrir aðalskipulagsbreytinguna liggur frammi í Ráðhúsi Ölfuss, á skrifstofutíma, frá 26. janúar til 14. febrúar 2017 og einnig inni á www.olfus.is.

 

Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum er til 14. febrúar 2017. Skila skal inn athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa, Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. 

 

 

 

Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.

 

 

 

 

 

Deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Sandi vestan Þorlákshafnar


Breyting aðalskipulags - Raufarhólshellir

Raufarhólshellir - deiliskipulag ferðamannastaðar

 

Aðalskipulagsbreyting - afþreyingar- og ferðamannasvæði á Hellisheiði lýsing

 

Vötn - ný lóð deiliskipulag

 

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti að auglýsa breytingu á deiliskipulagi samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Gerð er breyting á landi Grásteins og landi sem nefnt er Vorsabær.

Upphaflegt deiliskipulag var unnið af Verkfræðistofu Suðurlands og samþykkt í sveitarstjórn Ölfuss 25. október 2007. Skipulag og skilmálar fyrir lóðir við Bláengi og Skjólklett eru óbreyttir og gilda áfram eftir gildistöku þessarar breytingar. Byggingarreitir við Bláengi er færðir nær lóðarmörkum, úr 10 m í 5 m.

Stofnaðar eru þrjár nýjar íbúðahúsalóðir.

1.    Grásteinn I úr lóðinni Grásteinn lnr. 175543.

2.    Grásteinn III úr lóðinni Grásteinn lnr. 175543

3.    Grásteinn IV úr lóðinni Grásteinn lnr. 175543.

4.    Grásteinn II lnr. 176698 er breytt. Minnkuð í landi Grásteins lnr. 175543 en stækkuð af landi Vorsabæjar lóð lnr. 2010768.

5.    Vellir lóð lnr. 175164 er stækkuð af landi Vorsabæjar ló‘ð lnr. 2010768.

6.    Á lóðinni Grásteinn IV er fyrir hesthús.

Byggingarskilmálar fyrir nýjar og breyttar lóðir eru:

1.    Á lóðinni Grásteinn I, II, III, IV og Vorsabær lóð er heimilt að byggja íbúðarhús, gestahús og bílgeymslu í samræmi við nýtingarhlutfall sem má vera allt að 0,15. Mænishæð húsa má vera allt að 6.3 m yfir landhæð. Efnisval á byggingum er frjálst.

2.    Veitur. Rotþrær skulu vera á hverri lóð en sameiginleg siturlögn þar sem því verður við komið.

3.    Lóðirnar tengjast vatns- og hitaveitu sem eru í einkaeign.

Deiliskipulagið er í samræmi við gildandi aðalskipulag. Skipulag fyrir Bláengi er fyrir íbúðir, merkt sem Í 13 og Skjólklett, byggingar fyrir léttan iðnað og þjónustu. Fyrir land Grásteins og Vorsabæjar er byggt í samræmi við ákvæði aðalskipulags, gr. 3.2.1, landbúnaðarsvæði.

Breytingartillagan liggur frammi í Ráðhúsi Ölfuss, á skrifstofutíma, frá 5. janúar til 16. febrúar 2017.

Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum er til 16. febrúar 2017. Skila skal inn athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa, Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.  Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. 

Deiliskipulag Grásteinn

 

Bæjarstjórn Ölfuss samþykki þann 26. maí 2016, á grunni heimildar í skipulagslögum, að gefa út framkvæmdaleyfi með þeim skilmálum sem fram koma í skipulagsgögnum. Í heild er verið að gefa út leyfi fyrir framkvæmdum sem sótt var um 17. maí 2016 fyrir að tengja við holurnar HE-37 og HE-39 og nú með bréfi dagsettu 12. október 2016 að bæta við tengingu við holurnar HE-23, HE-25 og HE-38. Framkvæmdin er á röskuðu svæði.

Framkvæmdaleyfið gildir í 12 mánuði frá útgáfu þess. Meðferð er samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010. Afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu er byggð á heimild í aðal- og deiliskipulagi. 

Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna niðurdælingar

Óvenjulegar eða meiriháttar breytingar í niðurrennslisholur

Frummat á jarðskjálftahættu vegna niðurdælingar í holur HE-23, HE-25 og HE-38 í Skarðsmýrarfjalli

Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna niðurrennslisveitu á Stóra-Skarðsmýrarfjalli

Frummat á jarðskjálftahættu vegna niðurdælingar á Skarðsmýrarfjalli

Samantekt Þróunar OR um frummat á niðurdælingu á Skarðsmýrarfjalli

Vinnureglur við óvenjulegar eða meiriháttar breytingar í niðurrennslisholum

Framkvæmdaleyfi byggt á reglugerð nr. 772/2012

 

Fyrir liggur erindi að breyta aðalskipulagi yfir svæðið við Raufarhólshelli og vinna einnig deiliskipulag.  Bæjarstjórn þarf að breya aðalskipulagi þar sem tekið er inn stefna um afþreyingar- og ferðamannastaði.  Skipulaglýsing til kynningar fyrir aðal- og deiliskipulag og fyrstu framkvæmdir við bílaplan, stíga og aðgengi að hellinum.

Samþykkt að skipulagslýsing fari í lögboðinn feril.

Auglýsing, tillaga að deiliskipulagi á spildu úr jörðinni Ósgerði, Ölfusi

Deiliskipulag Ósgerði greinargerð

Virkjun á Hellisheiði breyting á deiliskipulagi - orkuvinnslusvæði

 

Tillaga að deiliskipulagi fyrir land Reykjakots I, Ölfusi

Nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar Þrastarvegur 6 og 6 a

Reykjakot I, tillaga að deiliskipulagi

 

Auglýsing um skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 er tekur til lóða á Óseyrartanga


Aðalskipulag 2010-2022 - Breyting og umhverfisskýrsla fyrir Óseyrartanga

Lýsing vegna aðalskipulagsbreytingar.  Breyting á þjónustusvæði - Óseyrartangi

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022

Ný og breytt iðnaðarsvæði vestan Þorlákshafnar.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Markmið aðalskipulagsbreytingarinnar er að færa lyktarmengandi iðnað fjær íbúðabyggð og minnka vægi stórra iðnaðarsvæða fyrir orkufrekan iðnað. Einnig er svæðið sunnan við Suðurstrandarveg stækkað bæði í þéttbýlisuppdrættinum og dreifbýlisuppdrættinum til að mæta óskum um uppbyggingu á fiskeldisfyrirtækjum. 

Deiliskipulagsbreyting og umhverfisskýrsla fyrir Hellisheiðavirkjun er tekur til breytinga í 29 liðum í samræmi við gögn er fylgja auglýsingunni. Fyrir utan þessar breytingar gildir áfram greinargerð deiliskipulags sem öðlaðist gildi 20. desember 2010. Deiliskipulagið var auglýst á tímabilinu frá 19. janúar 2016 til 2. mars 2016. Deiliskipulagsbreytingin var áður auglýst frá 5. apríl 2014 til 17. maí 2014.  Ekki komu athugasemdir á auglýsingartímanum. Uppdrættir hafa verið lagfærðir í samræmi við ábendingar frá Skipulagsstofnun, umhverfisstofnun og Vegagerðinni.

Auglýsing á breytingu á deiliskipulagi og umhverfisskýrslu - Hellisheiðarvirkjun

Virkjun á Hellisheiði breyting á deiliskipulagi


Virkjun á Hellisheiði skipulagsuppdráttur

Virkjun á Hellisheiði skipulagsuppdráttur A

 

Deiliskipulag, greinargerð og umhverfisskýrsla er varðar land úr Hlíðartungu, Ölfusi

Deiliskipulag Hlíðartunga

 

Greinargerð

 

Bókun bæjarstjórnar

Ökugerði og motocrosssvæði Bolöldum - deiliskipulag

Aksturskennslusvæði og vélahjólaaksturbrautir við Bolöldur - deiliskipulag og uppdráttur

Greinargerð með deiliskipulagi aksturskennslusvæði og vélhjólaakstursbrautir

 

Efstaland - deiliskipulagstillaga íbúðarlóða í dreifbýli

Tillaga að deiliskipulagi fyrir jörðina Laugarbakkar

Auglýsing - tillögur að deiliskipulagi fyrir Laugarbakka Ölfusi

 

Afgreiðsla bæjarstjórnar Ölfuss á breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 er varðar verslunar- og þjónustulóð í Þorlákshöfn

Meðhöndlun á seyru til uppgræðslu

Skipulagslýsing til kynningar fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 er tekur til lands við Skíðaskálann í Hveradölum
Breyting á aðalskipulagi vegna stækkunar á verslunar- og þjónustusvæði Skíðaskálans í Hveradölum - skipulagslýsing

 

Framkvæmdaleyfi fyrir Hverahlíðarlögn

Breyting á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss, 2010-2022, til auglýsingar

Breyting á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022, Hellisheiði - Hverahlíð

Breyting á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022, Norðurhálsar iðnaðarsvæði

Breyting á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022, Hellisheiði - Hverahlíð

Breyting á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022, Selfosslína 3

Breyting á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022, reiðleið við Bolaöldur og stækkun iðnaðarsvæðis I23

Breyting á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022, reiðleið við Bolöldur og stækkun iðnaðarsvæðis

Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag að Laugarbökkum

Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag að Sunnuhvoli

Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag að Rauðalæk

Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag fyrir Hlíðartungu

 

Efnistaka úr Lambafellsnámu

Greinargerð

Lambafell samsett greinargerð

Lambafell matsskýrsla

Álit Skipulagsstofnunar

Álit Skipulagsstofnunar fyrir efnistöku úr Lambafelli

Framkvæmdaleyfi

 

Hverahlílðarvirkjun - breyting á deiliskipulagi

Greinargerð og umhverfisskýrsla

Breyting á deiliskipulagi - tillaga

Skýringar

Skýringar II

Greinargerð og umhverfisskýrsla

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og umhverfisskýrslu

 

Skipulagstillögur til auglýsingar 19. mars 2014

 

 Framkvæmdaleyfi fyrir lagfæringu á hringvegi frá hringtorginu við Hveragerði að Hamragilsvegamótum

 Framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku í Bolaöldum Ölfusi

 Reykjadalur í Ölfusi

Deiliskipulag Reykjadalur - lýsing á skipulagsverkefni

Skipulagslýsing Hverahlíðarvirkjunar

Skipulagslýsing minkaeldis

 

Tillaga að deiliskipulagi - Aksturskennslusvæði og vélhjólaaksursbrautir við Bolöldur

Tillaga að deiliskipulagi - ökugerði og mótorcrosssvæði Bolöldur

Tillaga að deiliskipulagi - ökurgerð og mótorcrosssvæði Bolöldur II

Greinargerð með deiliskipulagi - Bolöldur

 

Breyting á aðalskipulagi 2010-2022 - Hellisheiði - Hverahlíð, iðnaðarsvæði

Breyting á aðalskipulagi 2010-2022 - Reiðleið við Bolöldu og stækkun iðnaðarsvæða l23 við Keflavík og l3 Laxárbraut

Breyting á aðalskipulagi 2010-2022 - Jarðstrengur milli Selfoss og Þorlákshafnar

 

Hverahlíðarlögn - framkvæmaleyfi

 

 Framkvæmdaleyfi

Framkvæmdaleyfi, leyfi Forsætisráðuneytis

Hverahlíðarvirkjun - breyting á deiliskipulagi greinargerð og umhverfisskýrsla

Hverahlíðarvirkjun - breyting á deiliskipulagi - tillaga

Hverahlíð - fyrirspurn um matsskyldu

Flutningsæðar frá Hverahlíð - ákvörðun um matsskyldu

Breyting á deiliskipulagi - orkuvinnslusvæðið

Breyting á deiliskipulagi - greinargerð og umhverfisskýrsla

Yfirlýsing um heimild til rannsókna, framkvæmda og nýtingar á landi

Hverahlíð - yfirlitsmynd

Framkvæmdaleyfi - Orka náttúrunnar

 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?